

Sveinn Sölvason nýráðinn forstjóri Össurar var á dögunum gestur MBA nema okkar.

Síðustu þrjá daga hafa MBA-nemar við Háskóla Íslands sótt alþjóðlega MBA námskeiðið The Art of Leadership við IESE Business School í Barcelona.

Orri Hauksson ræddi við MBA nemendur í hádeginu þann 19. nóvember síðastliðinn.

Stefnumótaröð MBA nemenda við stjórnendur í atvinnulífinu heldur áfram og að þessu sinni var það Birna Einarsdóttir, forstjóri Íslandsbanka, sem fjallaði um ýmsar birtingarmyndir fjórðu iðnbyltingarinnar innan bankans.

MBA nemendur áttu sitt annað stefnumót við atvinnulífið í dag

Þörf er á samhæfðum sjálfbærniviðmiðum í ferðaþjónustu!

Stefnumótaröð MBA-námsins við atvinnulífið hófst í dag þegar Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel heimsótti MBA-nemendur.

Nemendur á öðru ári hófu seinni hálfleik í MBA náminu föstudaginn 13. ágúst og fengu góða gesti.

Everest-farar hittu nemendur í MBA-náminu og sögðu frá ferð sinni.

Það var mikil ánægja að sjá nemendur okkar snúa aftur til starfa, endurnærða eftir sumar og sól. Eins og sjá má af þessari mynd þá er engin skortur á lífsgleði við upphafið á nýju skólaári.

Ný stjórn MBA-náms Háskóla Íslands og Viðskiptafræðistofnunar tók til starfa þann 1. júlí s.l.

Rafrænn MBA-kynningarfundur verður haldinn mánudaginn 10. maí kl. 17.00-18.00