Nýr árgangur Executive MBA nema hefur nám við Háskóla Íslands.
Ljósbrá Logadóttir útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum.
Laugardaginn 24. júni siðastliðinn brautskráðust 27 nemendur með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands.
Sigríður Benediktsdóttir kennari og aðstoðarmaður deildarforseta við hagfræðideild Yale-háskóla í Bandaríkjunum tók nýlega við kennarastöðu við MBA-námið í Háskóla Íslands.
„Ég lagði handboltaskóna á hilluna í maí í fyrra, mamma var að íhuga að fara í nám og við sáum þá tækifæri til að skella okkur saman og sitjum því hlið við hlið í MBA-námi í Háskóla Íslands,“ segir Karen Helga, rekstrarstjóri vöruhúss Landspítalans en hún stundar nú MBA nám ásamt móður sinni, Díönu Óskarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.
Á hátíðarathöfn MBA nemenda í tilefni brautskráningar þeirra, laugardaginn 25. júní 2022 voru veittar ýmsar viðurkenningar til nemenda og kennara.
Sveinn Sölvason nýráðinn forstjóri Össurar var á dögunum gestur MBA nema okkar.
Síðustu þrjá daga hafa MBA-nemar við Háskóla Íslands sótt alþjóðlega MBA námskeiðið The Art of Leadership við IESE Business School í Barcelona.
Orri Hauksson ræddi við MBA nemendur í hádeginu þann 19. nóvember síðastliðinn.
Stefnumótaröð MBA nemenda við stjórnendur í atvinnulífinu heldur áfram og að þessu sinni var það Birna Einarsdóttir, forstjóri Íslandsbanka, sem fjallaði um ýmsar birtingarmyndir fjórðu iðnbyltingarinnar innan bankans.
MBA nemendur áttu sitt annað stefnumót við atvinnulífið í dag
Þörf er á samhæfðum sjálfbærniviðmiðum í ferðaþjónustu!
