Nýr árgangur Executive MBA nema hefur nám við Háskóla Íslands.

Ljósbrá Logadóttir útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum.

Útskriftarárgangur 2023 fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands

Laugardaginn 24. júni siðastliðinn brautskráðust 27 nemendur með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands. 

Sigríður Benediktsdóttir

Sigríður Benediktsdóttir kennari og aðstoðarmaður deildarforseta við hagfræðideild Yale-háskóla í Bandaríkjunum tók nýlega við kennarastöðu við MBA-námið í Háskóla Íslands.

Mynd af mæðgunum Díönu og Karen

„Ég lagði handboltaskóna á hilluna í maí í fyrra, mamma var að íhuga að fara í nám og við sáum þá tækifæri til að skella okkur saman og sitjum því hlið við hlið í MBA-námi í Háskóla Íslands,“ segir Karen Helga, rekstrarstjóri vöruhúss Landspítalans  en hún stundar nú MBA nám ásamt móður sinni, Díönu Óskarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 

 

 

 

 

Útskrift úr MBA-námi 2022

Á hátíðarathöfn MBA nemenda í tilefni brautskráningar þeirra, laugardaginn 25. júní 2022 voru veittar ýmsar viðurkenningar til nemenda og kennara.

Sveinn Sölvason nýráðinn forstjóri Össurar var á dögunum gestur MBA nema okkar.

Mynd af MBA nemum og kennurum við Camp Nou í Barcelona

Síðustu þrjá daga hafa MBA-nemar við Háskóla Íslands sótt alþjóðlega MBA námskeiðið The Art of Leadership við IESE Business School í Barcelona.

""

Orri Hauksson ræddi við MBA nemendur í hádeginu þann 19. nóvember síðastliðinn.

Birna Einarsdóttir

Stefnumótaröð MBA nemenda við stjórnendur í atvinnulífinu heldur áfram og að þessu sinni var það Birna Einarsdóttir, forstjóri Íslandsbanka, sem fjallaði um ýmsar birtingarmyndir fjórðu iðnbyltingarinnar innan bankans.

""

MBA nemendur áttu sitt annað stefnumót við atvinnulífið í dag

""

Þörf er á samhæfðum sjálfbærniviðmiðum í ferðaþjónustu!