

Sjálfbærni í rekstri

1. árs nemar kláruðu námskeiðið Lestur og túlkun ársreikninga um helgina.

Annars árs nemar sátu námskeiðið Miðlun upplýsinga í september sem þær Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Birta Björnsdóttir kenna.

Pollý Hilmarsdóttir útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum.

Aðalheiður Guðjónsdóttir útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum.

Brautskráning Executive MBA nema - viðurkenning

Nýr árgangur Executive MBA nema hefur nám við Háskóla Íslands.

Ljósbrá Logadóttir útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum.

Laugardaginn 24. júni siðastliðinn brautskráðust 27 nemendur með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands.

Sigríður Benediktsdóttir kennari og aðstoðarmaður deildarforseta við hagfræðideild Yale-háskóla í Bandaríkjunum tók nýlega við kennarastöðu við MBA-námið í Háskóla Íslands.

„Ég lagði handboltaskóna á hilluna í maí í fyrra, mamma var að íhuga að fara í nám og við sáum þá tækifæri til að skella okkur saman og sitjum því hlið við hlið í MBA-námi í Háskóla Íslands,“ segir Karen Helga, rekstrarstjóri vöruhúss Landspítalans en hún stundar nú MBA nám ásamt móður sinni, Díönu Óskarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.

Á hátíðarathöfn MBA nemenda í tilefni brautskráningar þeirra, laugardaginn 25. júní 2022 voru veittar ýmsar viðurkenningar til nemenda og kennara.