

Ráðstefnan Viðskipti og vísindi er nú haldin í annað sinn dagana 11. til 15. mars.

Við sendum öllum núverandi og útskrifuðum MBA nemendum, kennurum, gestum og fagráði, okkar allra bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári.
Við þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Hátíðarkveðja
Stjórn og starfsfólk MBA námsins

Viðtal við Auði Lilju Davíðsdóttir sem útskrifaðist úr MBA 2021 birtist á dögunum í Ambition tímariti Association of MBA's (AMBA)

Sjálfbærni í rekstri

Annars árs nemar sátu námskeiðið Miðlun upplýsinga í september sem þær Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Birta Björnsdóttir kenna.

1. árs nemar kláruðu námskeiðið Lestur og túlkun ársreikninga um helgina.

Pollý Hilmarsdóttir útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum.

Aðalheiður Guðjónsdóttir útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum.

Brautskráning Executive MBA nema - viðurkenning

Nýr árgangur Executive MBA nema hefur nám við Háskóla Íslands.

Ljósbrá Logadóttir útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum.

Laugardaginn 24. júni siðastliðinn brautskráðust 27 nemendur með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands.