Námskeiðið Alþjóðaviðskipti í umsjón Eyjólfs Guðmundssonar
Ráðstefnan Viðskipti og vísindi er nú haldin í annað sinn dagana 11. til 15. mars.
Við sendum öllum núverandi og útskrifuðum MBA nemendum, kennurum, gestum og fagráði, okkar allra bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári.
Við þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Hátíðarkveðja
Stjórn og starfsfólk MBA námsins
Viðtal við Auði Lilju Davíðsdóttir sem útskrifaðist úr MBA 2021 birtist á dögunum í Ambition tímariti Association of MBA's (AMBA)
Sjálfbærni í rekstri
1. árs nemar kláruðu námskeiðið Lestur og túlkun ársreikninga um helgina.
Annars árs nemar sátu námskeiðið Miðlun upplýsinga í september sem þær Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Birta Björnsdóttir kenna.
Pollý Hilmarsdóttir útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum.
Aðalheiður Guðjónsdóttir útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum.
Brautskráning Executive MBA nema - viðurkenning
Nýr árgangur Executive MBA nema hefur nám við Háskóla Íslands.
Ljósbrá Logadóttir útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum.
