Námskeið

Námskeið eru hér listuð eftir kennsluárum. Sjá nánari námskeiðslýsingu eftir misserum hér til hægri.

Fyrra árið

1. Misseri – Haust

Lota 1 Lota 2
Reikningshald Rekstrarumhverfi
Forysta Stefnumótun
  Persónuleg færni

 

2. Misseri – Vor

Lota 3 Lota 4
Stjórnun Alþjóðastjórnun
Fjármál fyrirtækja Námsferð IESE*
Samningatækni  

*Á öðru misseri í fjórðu lotu verður farið í námsferð til IESE Business School í Barcelona.

Seinna árið

3. Misseri – Haust

Lota 5
Lota 6
Markaðir og vörumerki Nýsköpun
Gagnagreining Námsferð Yale**

**Á þriðja misseri í sjöttu lotu verður farið í námsferð til Yale School of Management.

4. Misseri – Vor

Lota 7 Lota 8
Sjálfbærni í rekstri Miðlun upplýsinga
Árangur í rekstri Lokaverkefni
  Persónuleg færni