Kennarar

Kennarar í MBA-náminu

Nútímalegt nám og kennsla er krefjandi samstarfsverkefni kennara og nemenda. Það á ekki síst við í MBA-námi. Námið byggir á virkri þátttöku nemenda í tímum þar sem tekist er á við raunhæf verkefni. Þar skiptir sköpum að nemendur búa yfir ríkulegri reynslu, þekkingu og verkviti. Samspil þeirra og kennara í kennslustundum skapar því eftirsóknarverð lærdómstækifæri.

Kennarar, sem að náminu koma, eru ýmist fastir kennarar við skólann, sérfræðingar úr atvinnulífinu eða erlendir kennarar.

Kennarar við MBA
Image
Donna Tuths

Donna Tuths

Yale School of Management: Marketing Transformation in Digital Age

Image
Einar Þorsteinsson

Einar Þorsteinsson

Almannatengsl og fjölmiðlar – Miðlun upplýsinga

Image

Erlendur Davíðsson, CFA

Forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Kviku banka - Fjármál fyrirtækja

Image
Eva-Charlotte Hänsel

Eva-Charlotte Hänsel

Fjármálastjóri Algalíf - Lestur og túlkun ársreikninga

Image
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Almannatengsl og fjölmiðlar – Miðlun upplýsinga

Image
Herdís Pála Pálsdóttir

Herdís Pála Pálsdóttir

Stjórnendaráðgjafi - Stjórnun og samskipti

Image
Kristján Markús Bragason

Kristján Markús Bragason

Sérfræðingur – Íslandsbanki -  Greining og túlkun ársreikinga

Image
Sigríður Benediktsdóttir

Sigríður Benediktsdóttir

Kennari og aðstoðarmaður deildarforseta við hagfræðideild Yale-háskóla