Kennarar
Kennarar í MBA-náminu
Nútímalegt nám og kennsla er krefjandi samstarfsverkefni kennara og nemenda. Það á ekki síst við í MBA-námi. Námið byggir á virkri þátttöku nemenda í tímum þar sem tekist er á við raunhæf verkefni. Þar skiptir sköpum að nemendur búa yfir ríkulegri reynslu, þekkingu og verkviti. Samspil þeirra og kennara í kennslustundum skapar því eftirsóknarverð lærdómstækifæri.
Kennarar, sem að náminu koma, eru ýmist fastir kennarar við skólann, sérfræðingar úr atvinnulífinu eða erlendir kennarar.

Donna Tuths
Yale School of Management: Marketing Transformation in Digital Age

Einar Þorsteinsson
Almannatengsl og fjölmiðlar – Miðlun upplýsinga

Erlendur Davíðsson, CFA
Forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Kviku banka - Fjármál fyrirtækja

Eva-Charlotte Hänsel
Fjármálastjóri Algalíf - Lestur og túlkun ársreikninga

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
Almannatengsl og fjölmiðlar – Miðlun upplýsinga

Herdís Pála Pálsdóttir
Stjórnendaráðgjafi - Stjórnun og samskipti

Kristján Markús Bragason
Sérfræðingur – Íslandsbanki - Greining og túlkun ársreikinga

Sigríður Benediktsdóttir
Kennari og aðstoðarmaður deildarforseta við hagfræðideild Yale-háskóla