Executive MBA-gráða frá Háskóla Íslands veitir afbragðsundirbúning til að mæta krefjandi verkefnum á sviði nýsköpunar og stjórnunar, bæði í einkarekstri og hjá hinu opinbera.