Nemendur fara í námsferð til Spánar. Tilgangur þessara ferðar er að gefa nemendum tækifæri á að nema við erlendan háskóla í fremstu röð og sitja þar námskeið sem eru kennd af þarlendum kennurum. Þessi ferð er krefjandi og skemmtileg og gefur góða innsýn í starf erlends háskóla af hæstu gæðum.

Share