Háskóli Íslands er í samstarfi við IESE Business School of Navarra í Barcelona, sem er í allra fremstu röð í heiminum á sviði Executive MBA-náms.