Skipulag námsins miðast við að nemendur geti sinnt námi sínu meðfram starfi. Kennsla fer að öllu jöfnu fram aðra hverja viku á föstudögum og laugardögum kl. 9–17. Námið hefst um miðjan ágúst með valkvæðu fjögurra tíma excel námskeiði og valkvæðu fjögurra tíma námskeiði í reikningshaldi. Því næst taka við níu námskeið á fyrra námsárinu og sjö á því seinna, auk lokaverkefnis.

Miðlun upplýsinga
Lokavörn MBA
Share