""

Stefnumótaröð MBA-námsins við atvinnulífið hófst í dag þegar Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel heimsótti MBA-nemendur. 

Edda Hermannsdóttir

Nemendur á öðru ári hófu seinni hálfleik í MBA náminu föstudaginn 13. ágúst og fengu góða gesti.

""

Everest-farar hittu nemendur í MBA-náminu og sögðu frá ferð sinni.

""

Það var mikil ánægja að sjá nemendur okkar snúa aftur til starfa, endurnærða eftir sumar og sól. Eins og sjá má af þessari mynd þá er engin skortur á lífsgleði við upphafið á nýju skólaári. 

Stjórn MBA námsins 2021

Ný stjórn MBA-náms Háskóla Íslands og Viðskiptafræðistofnunar tók til starfa þann 1. júlí s.l.

Rafrænn MBA-kynningarfundur 10. maí

Rafrænn MBA-kynningarfundur verður haldinn mánudaginn 10. maí kl. 17.00-18.00

MBA útskriftarhúfur

MBA kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 22. apríl nk. kl. 12.00-13.00 í gegnum Teams fjarfundabúnaðinn.

MBA útskriftarhúfur

MBA kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 22. apríl nk. kl. 12.00-13.00 í gegnum Teams fjarfundabúnaðinn.

""

Sessor! Nýjar lausnir í upplýsingatækni og stoðþjónustum

Mynd frá upphafsdegi 2. árs MBA nema

Við bjóðum nýja MBA-nemendur velkomna til leiks á nýju skólaári og fögnum um leið þeim sem núna halda áfram frá því í vor.

Útskrift MBA - Háskóli Íslands

Útskrift MBA nema fór fram laugardaginn 27. júni.

""

Vorstemning hjá MBA-nemum