Gleðilega páska!

Einstaklega skemmtilegur og upplýsandi áfangi. Kennslan var fjölbreytt og stóð upp úr raunhæft verkefni þar sem viðfangsefnið var að fara í sjónvarpssal og svara fyrir krísu. Það var lærdómsríkara en ég hafði gert ráð fyrir í upphafi.“
Elísabet Árnadóttir, MBA 2025.

Við fylgdum nemendum eftir í áfanganum, líkt og sjá má meðfylgjandi myndbandi. 

Ný áskorun, ný tækifæri

Opið er fyrir umsóknir í Executive MBA nám við Háskóla Íslands. 

Upplýsingar um skipulag náms, kennara, inntökuskilyrði og fleira má finna hér á síðunni. Einnig viljum við benda á að það er hægt að bóka viðtal við starfsfólk námsins og fá kynningu á náminu með því að senda tölvupóst á netfangið mba@hi.is 

Starfsfólk MBA námsins

Jólakveðja

Ný stjórn hjá Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Karen Helga Díönudóttir, Díana Óskarsdóttir og Pollý Hilmarsdóttir, stjórnarkona MBA HÍ Alumni.

Viðurkenning fyrir besta lokaverkefni MBA nema 2024

MBA árgangur 2024 - 2026 - Velkomin í Háskóla Íslands

Skrifstofur Háskóla Íslands verða flestar lokaðar í afmarkaðan tíma í sumar. Skrifstofa Executive MBA námsins verður lokuð frá 8. júlí til og með 5.ágúst.

Þjónustuborðið á Háskólatorgi er opið í allt sumar frá mánudegi til föstudags 8.30- 15.00.

Við hlökkum til að taka á móti nemendum, nýjum og núverandi, á nýju skólaári.

Við brautskráningu Executive MBA við Háskóla Íslands eru veittar viðurkenningar til framúrskarandi nemanda. 

Við kynnum til leiks sérfræðingana sem munu leiða þig í gegnum námskeiðið Stafræn markaðssetning

Úlf Nílesson

Fjármál fyrirtækja með Úlf Níelssyni

Eyjólfur Guðmundsson

Námskeiðið Alþjóðaviðskipti í umsjón Eyjólfs Guðmundssonar