

Gleðilega páska!

„Einstaklega skemmtilegur og upplýsandi áfangi. Kennslan var fjölbreytt og stóð upp úr raunhæft verkefni þar sem viðfangsefnið var að fara í sjónvarpssal og svara fyrir krísu. Það var lærdómsríkara en ég hafði gert ráð fyrir í upphafi.“
Elísabet Árnadóttir, MBA 2025.
Við fylgdum nemendum eftir í áfanganum, líkt og sjá má meðfylgjandi myndbandi.

Ný áskorun, ný tækifæri
Opið er fyrir umsóknir í Executive MBA nám við Háskóla Íslands.
Upplýsingar um skipulag náms, kennara, inntökuskilyrði og fleira má finna hér á síðunni. Einnig viljum við benda á að það er hægt að bóka viðtal við starfsfólk námsins og fá kynningu á náminu með því að senda tölvupóst á netfangið mba@hi.is
Starfsfólk MBA námsins

Jólakveðja

Ný stjórn hjá Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Viðurkenning fyrir besta lokaverkefni MBA nema 2024

MBA árgangur 2024 - 2026 - Velkomin í Háskóla Íslands

Skrifstofur Háskóla Íslands verða flestar lokaðar í afmarkaðan tíma í sumar. Skrifstofa Executive MBA námsins verður lokuð frá 8. júlí til og með 5.ágúst.
Þjónustuborðið á Háskólatorgi er opið í allt sumar frá mánudegi til föstudags 8.30- 15.00.
Við hlökkum til að taka á móti nemendum, nýjum og núverandi, á nýju skólaári.

Við brautskráningu Executive MBA við Háskóla Íslands eru veittar viðurkenningar til framúrskarandi nemanda.

Við kynnum til leiks sérfræðingana sem munu leiða þig í gegnum námskeiðið Stafræn markaðssetning

Fjármál fyrirtækja með Úlf Níelssyni

Námskeiðið Alþjóðaviðskipti í umsjón Eyjólfs Guðmundssonar