

Jólakveðja

Ný stjórn hjá Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands

Viðurkenning fyrir besta lokaverkefni MBA nema 2024

MBA árgangur 2024 - 2026 - Velkomin í Háskóla Íslands

Skrifstofur Háskóla Íslands verða flestar lokaðar í afmarkaðan tíma í sumar. Skrifstofa Executive MBA námsins verður lokuð frá 8. júlí til og með 5.ágúst.
Þjónustuborðið á Háskólatorgi er opið í allt sumar frá mánudegi til föstudags 8.30- 15.00.
Við hlökkum til að taka á móti nemendum, nýjum og núverandi, á nýju skólaári.

Við brautskráningu Executive MBA við Háskóla Íslands eru veittar viðurkenningar til framúrskarandi nemanda.

Við kynnum til leiks sérfræðingana sem munu leiða þig í gegnum námskeiðið Stafræn markaðssetning

Fjármál fyrirtækja með Úlf Níelssyni

Námskeiðið Alþjóðaviðskipti í umsjón Eyjólfs Guðmundssonar

Ráðstefnan Viðskipti og vísindi er nú haldin í annað sinn dagana 11. til 15. mars.

Við sendum öllum núverandi og útskrifuðum MBA nemendum, kennurum, gestum og fagráði, okkar allra bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári.
Við þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Hátíðarkveðja
Stjórn og starfsfólk MBA námsins

Viðtal við Auði Lilju Davíðsdóttir sem útskrifaðist úr MBA 2021 birtist á dögunum í Ambition tímariti Association of MBA's (AMBA)