„Runólfur var án efa helsti hvatamaðurinn að stofnun Executive MBA-námsins við Háskóla Íslands. Hann hafði skýra framtíðarsýn fyrir námið, var vakinn og sofinn yfir verkefninu og lagði grunninn að þeim gildum sem enn einkenna það. Ég leyfi mér að fullyrða að við höfum byggt á þessari sýn hans allar götur síðan,“ sagði Ásta Dís.
Það er alltaf sérstakt þegar fjölskyldutengsl fléttast inn í MBA-námið, og ekki oft sem foreldri og afkomandi fara sömu vegferð með aldarfjórðungs millibili.
Þau starfa á ólíkum sviðum; í lögfræði, heilbrigðisþjónustu og stjórnun. En eitt hefur sameinað þau, MBA-námið við Háskóla Íslands.
Segir Rannveig Eir Einarsdóttir, framkvæmdastjóri REIR verk og MBA 2009.
Eftir að hafa starfað í atvinnulífinu bæði hjá öðrum og með eigið fyrirtæki, og svo í langan tíma í sveitarstjórnarmálum þar af 12 ár sem bæjarstjóri fannst Halldóri Halldórssyni, MBA 2012, og framkvæmdastjóri Íslenska kalkþörungafélagsins kominn tími á að endurnýja sjálfan sig.
Segir Malena Birna Baldursdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsbanka og MBA 2023.
Velkomin MBA árgangur 2025 – 2027
Sumarlokun 2025.
Nýir kennarar styrkja kennarateymi MBA-námsins.
Eftir að hafa starfað sem stjórnandi í íslensku atvinnulífi í yfir tuttugu ár fannst Jóni Ólafi Halldórssyni tími til kominn að afla sér nýrrar þekkingar til að takast á við krefjandi verkefni í starfi.
Hátíðarathöfn Executive MBA 2025 - viðurkenningar og verðlaun
Við hátíðarathöfn Executive MBA við Háskóla Íslands eru veittar viðurkenningar til framúrskarandi nemenda.
Viðskiptafræðistofnun verðlaunar þann nemanda sem hlýtur hæstu meðaleinkunnina í náminu hverju sinni sem og semi-dúx.
Í dag brautskráðust 28 nemendur með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands og var því fagnað við hátíðlega athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands.
Stjórn og starfsfólk Viðskiptafræðistofnunar þakkar fyrir samveruna síðastliðin tvö ár og óskar brautskráðum Executive MBA nemendum innilega til hamingju með daginn og áfangann.
