Nemendum fylgt eftir í áfanganum Miðlun upplýsinga
„Einstaklega skemmtilegur og upplýsandi áfangi. Kennslan var fjölbreytt og stóð upp úr raunhæft verkefni þar sem viðfangsefnið var að fara í sjónvarpssal og svara fyrir krísu. Það var lærdómsríkara en ég hafði gert ráð fyrir í upphafi.“
Elísabet Árnadóttir, MBA 2025.
Við fylgdum nemendum eftir í áfanganum, líkt og sjá má meðfylgjandi myndbandi.