1. árs nemar kláruðu námskeiðið Lestur og túlkun ársreikninga um helgina.  Námskeiðið kenna þeir Kristján Markús Bragason, Valdimar Aðalsteinsson og Hallveig Jónsdóttir öll starfsmenn Íslandsbanka. 

Nemendum var boðið í heimsókn í höfuðstöðvar bankans og fengu meðal annars kynningu á starfsemi hans.

Image
Heimsókn MBA-nema í Íslandsbanka
Image
Heimsókn MBA-nema í Íslandsbanka
Image
Heimsókn MBA-nema í Íslandsbanka
Image
Heimsókn MBA-nema í Íslandsbanka