Skólagjöld

Skólagjöld fyrir MBA-námið skólaárið 2020-2022 er 4.500.000 kr.

Innifalið er meðal annars:

  • Öll kennsla og kennsluaðstaða
  • Gott aðgengi að verkefnastjórum námsins sem annast daglegan rekstur og utanumhald námsins
  • Öll námskeiðsgögn þ.m.t. grunnkennslubækur og raundæmi
  • Undirbúningsnámskeið og önnur stutt námskeið og fyrirlestrar
  • Tvær 5 daga námsferðir sem farnar verða til Yale í New Haven í Bandaríkjunum og til IESE í Barcelona á Spáni. Þar er innifalin kennsla, kennsluefni, ferðir og gisting
  • Léttar veitingar í kaffihléum á kennsludögum
  • Fundaraðstaða
  • Ýmsir viðburðir, ráðstefnur og örnámskeið
Mynd
""

Skipting skólagjalda eftir misserum

Skrásetningargjald/Staðfestingargjald til greiðslu í júlí  kr. 200.000

  • Skrásetningargjald/staðfestingargjald er í öllum tilfellum óendurkræft

Misserisgjald

September (lota 1 og 2) 1.075.000 kr.
Febrúar (lota 3 og 4) 1.075.000 kr.
September (lota 5 og 6) 1.075.000 kr.
Febrúar (lota 7 og 8) 1.075.000 kr.

Misserisgjald er ekki hægt að fá endurgreitt né niðurfellt eftir að misseri hefst formlega.