Það var fjör hjá MBA-nemunum okkar á vinnustofu Kjarvals um daginn. Frímann Gunnarsson gladdi mannskapinn eins og honum einum er lagið, fólk skálaði í sumarkokteilum og voru tengslanetin styrkt. Sannkölluð vorstemning var í loftinu sem setti tóninn fyrir sumarið.