Titill
Sumarlokun

Text

Skrifstofur Háskóla Íslands verða flestar lokaðar í afmarkaðan tíma í sumar. Skrifstofa Executive MBA námsins verður lokuð frá 11. júlí til og með 4. ágúst.

Þjónustuborðið á Háskólatorgi er opið í allt sumar frá mánudegi til föstudags 8.30- 15.00.

Við hlökkum til að taka á móti nemendum, nýjum og núverandi, á komandi skólaári.

Mynd
Image