Nemendur

Image

Nemendur

Image

Nemendur Executive MBA-námsins við Háskóla Íslands eru með afar fjölbreyttan bakgrunn bæði hvað varðar starfsreynslu og menntun. Fjölbreytt þekking og reynsla nemenda nýtur sín því vel í verkefnamiðuðu námi.

Tengsl og vináttubönd hafa einnig myndast á milli nemenda og er eitt af því mikilvægasta og dýrmætasta sem Executive MBA-nemendurnir öðlast í náminu.

Við hvetjum umsækjendur til að hafa samband við Executive MBA-nemendur eða brautskráða nemendur til að fræðast um þeirra reynslu af náminu. Hér getur þú skoðað lista yfir núverandi og fyrrverandi nemendur sem hafa útskrifast úr MBA-náminu síðan námið hófst árið 2000.