Nú er síðasta kennsluhelgi annars árs nema í námskeiðinu Sjálfbærni í rekstri. Námskeiðið kenna þær Lára Jóhannsdóttir og Rósbjörg Jónsdóttir. Þær fengu til sín fjöldann allan af frábærum gestafyrirlesurum:  

  • Stefán Kári Sveinbjörnsson, sérfræðingur Sjálfbærni hjá ISAVIA.
  • Gunnar Sveinn Magnússon, meðeigandi og yfirmaður sjálfbærni hjá Deloitte
  • Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, yfirmaður rekstrar hjá Transition Labs
  • Dr. Reynir Smári Atlason, Forstöðumaður sjálfbærnimála hjá Creditinfo
  • Sigurpáll Ingibergsson, Gæðastjóri hjá ÁTVR
  • Sigurður Markússon, Framkvæmdastjóri þróunar hjá Sæbýli
  • Hjördís Lára Hlíðberg, Sustainability Excellence Manager Marel
  • Dr. Þór Sigfússon, frá Sjávarklasanum og formaður starfshóps stjórnvalda um innleiðingu hringrásarhagkerfisins.

Þökkum þeim kærlega fyrir komuna.

Image
Image
Image