Header Paragraph

Ný stjórn MBA-náms skipuð

Image
MBA stjórn

Ný stjórn MBA-náms Háskóla Íslands og Viðskiptafræðistofnunar tók til starfa þann 1. júlí s.l. Nýr formaður stjórnar er Ásta Dís Óladóttir dósent og varaformaður er Hersir Sigurgeirsson dósent.

Aðrir í stjórninni eru Sigurjóna Sverrisdóttir verkefnastjóri hjá Meet in Reykjavík en hún útskrifaðist úr MBA-náminu árið 2011, Haukur C. Benediktsson lektor og framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabanka Íslands og Sigrún Gunnarsdóttir prófessor í Viðskiptafræðideild. 

Image
Stjórn MBA námsins 2021