Nýlega birtist viðtal við Auði Lilju Davíðsdóttir sem útskrifaðist með MBA frá Háskóla Íslands árið 2021 í tímaritinu Ambition sem er gefið út af Association of MBA's (AMBA).  Viðtalið er hluti af "Árangur eftir MBA nám" (e: Success Stories) greinaröð þeirra.  

Frábært viðtal við Auði Lilju sem við mælum með að þið lesið.

 

 

Image
Auður Lilja Davíðsdóttir