Header Paragraph

MBA-kynningarfundur 17. mars

Mynd
MBA útskriftarhúfur

MBA-kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 17. mars nk. kl. 12.00-13.00 í Veröld, húsi Vigdísar, stofu VHV-023. Boðið verður upp á léttar veitingar frá og með kl. 11.30. Fundinum verður einnig streymt, slóð verður send degi fyrir fund.

Á fundinum komum við til með að fara yfir uppbyggingu námsins, heyrum reynslusögur frá núverandi og fyrrverandi nemendum. Förum yfir kosti þess að velja nám með íslenskum kennurum með yfirgripsmikla þekkingu á íslenska markaðnum, kynnum námsferðir til Yale og IESE og svörum öllum helstu spurningum um námið.

Skráning hér

Hlökkum til að sjá þig.