Titill
Hvað hafa núverandi MBA nemendur að segja um námið?
Af hverju að velja MBA nám við Háskóla Íslands?
Það eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að velja MBA nám við Háskóla Íslands. Námið kennt á íslensku, sterk tenging við íslenskt atvinnulíf og öflugt tengslanet núverandi og fyrrverandi nemenda.
Hvað segja nemendur okkar sjálfir og hverjar eru ástæður þeirra fyrir vali á Executive MBA náminu við HÍ?
Við ræddum við nokkra núverandi nemendur sem deila hér reynslu sinni og segja frá því sem þau meta mest við námið. Í meðfylgjandi myndböndum ræða þau m.a. um hvernig námið hefur nýst þeim í starfi, stuðlað að persónulegri þróun, styrkt tengslanetið þeirra og haft áhrif á framtíðarsýn og leiðtogahæfni.
Myndböndin má sjá hér í meðfylgjandi frétt.
Við minnum á að opið er fyrir umsóknir til 5. júní.

Styrmir Hafliðason, MBA 2025
Hér má sjá viðtal við Styrmir Hafliðason, MBA 2025.
Valdís Fjölnisdóttir, MBA 2026
Hér má sjá viðtal við Valdísi Fjölnisdóttur, MBA 2026.
Erna Hrund Hermannsdóttir, MBA 2025
Hér má sjá viðtal við Ernu Hrund Hermannsdóttur, MBA 2025.
Andri Örn Víðisson, MBA 2026
Hér má sjá viðtal við Andra Örn Víðisson, MBA 2026.