Header Paragraph
Gleðilega páska
Gleðilega páska!
Við hjá MBA-náminu óskum nemendum, kennurum og öðrum samstarfsaðilum notalegrar páskahátíðar. Páskarnir bjóða upp á dýrmæt tækifæri til að slaka á og endurhlaða orkuna. Við vonum að þið njótið hátíðarinnar með ykkar nánustu. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs og spennandi verkefna á vormánuðum.