Það var mikil ánægja að sjá nemendur okkar snúa aftur til starfa, endurnærða eftir sumar og sól. Eins og sjá má af þessari mynd þá er engin skortur á lífsgleði við upphafið á nýju skólaári.