Aðalheiður Guðjónsdóttir útskrifaðist með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands í júní síðastliðnum. Við þau tímamót kjósa nemendur árgangsins þann nemenda sem sýndi bestu forystuhæfileikana í náminu. Aðalheiður fékk þá viðurkenningu ásamt því að vera með hæstu meðaleinkunn í náminu.
Aðalheiður segir hér frá upplifun sinni af náminu.

"Ég upplifði MBA námið sem gagnlegt frá fyrsta degi. Það gaf mér þekkingu sem ég gat nýtt mér strax í starfi. Ég lærði ekki síður af samnemendum mínum, en kennurum námsins. Í nemendahópnum var ótrúleg þekking á mjög breiðu sviði atvinnulífsins, sem auðgaði íslensku forða minn talsvert. Ég kem úr náminu sem þroskaðri einstaklingur í leik og starfi." 
 

Image