Í dag brautskráðust 28 nemendur með Executive MBA gráðu frá Háskóla Íslands og var því fagnað við hátíðlega athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands.
Stjórn og starfsfólk Viðskiptafræðistofnunar þakkar fyrir samveruna síðastliðin tvö ár og óskar brautskráðum Executive MBA nemendum innilega til hamingju með daginn og áfangann.
Image

Image

Image
