Image

Á dögunum mætti nýr hópur Executive MBA nema í Háskóla Íslands og þar með hófst formlega tveggja ára nám þeirra.  

Hópurinn samanstendur af fjölbreyttum einstaklingum með ólíkan bakgrunn og reynslu.  Við hlökkum mikið til að kynnast þeim betur og óskum þeim velfarnaðar í námi og lífi næstu misserin.