Skráning á kynningarfund um Executive MBA nám við Háskóla Íslands
Kynningarfundur á Executive MBA námi við Háskóla Íslands verður haldinn þriðjudaginn 27. maí kl. 17:15 í stofu HT-101 - Háskólatorg
Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn hér fyrir neðan.
ATH
Kynningarfundur verður haldinn á Akureyri 28. maí
Smelltu til að skrá þig á hann
Á fundinum verður farið yfir uppbyggingu og skipulag námsins. Við ræðum kosti þess að velja nám með kennurum með yfirgripsmikla þekkingu á íslenska markaðnum, kynnum námsferð til IESE og svörum öllum helstu spurningum um námið.
Á fundinum sitja núverandi nemendur fyrir svörum og segja frá sinni reynslu af náminu.