Stjórn og starfsfólk

MBA-námið er hluti af Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Þegar hafa rúmlega 500 brautskráðst úr náminu og hafa sett mark sitt á atvinnulífið, hérlendis sem erlendis.

Stjórn námsins samanstendur af kennurum við Viðskiptafræðideildina og er hún skipuð til tveggja ára í senn. Einnig er starfrækt ráðgjafaráð MBA-námsins en að því koma einstaklingar úr íslensku atvinnulífi.

Starfandi stjórnarformaður MBA-námsins er:

  • Svala Guðmundsdóttir dósent

Verkefnastjórar eru:

  • Elín Þ. Þorsteinsdóttir
  • Sigrún Lóa Svansdóttir

Starfsfólk

Skrifstofa MBA-námsins er staðsett á 2. hæð í Gimli, skrifstofur G-253 og G252.

Stjórn

Stjórn MBA-námsins er skipuð kennurum við Viðskiptafræðideild og er skipuð til tveggja ára í senn. Stjórnina skipa:

Ráðgjafaráð

MBA-námið í Háskóla Íslands nýtur stuðnings ráðgjafahóps sem samanstendur af einstaklingum úr íslensku atvinnulífi með ólíkan bakgrunn og mikla reynslu. Meginhlutverk ráðgjafahópsins er að taka þátt í að þróa MBA-námið þannig að það sé sem hagnýtast, standist ströngustu kröfur og sé ávallt í samræmi við þarfir atvinnulífsins.

Ráðgjafaráðið skipa:

Mynd
Sigríður Benediktsdóttir

Sigríður Benediktsdóttir

Mynd
Birkir Hólm Guðnason

Birkir Hólm Guðnason

Mynd
Áslaug Magnúsdóttir

Áslaug Magnúsdóttir

Mynd
Orri Hauksson

Orri Hauksson