Kennarar
Kennarar í MBA-náminu skólaárið 2019-2020
Nútímalegt nám og kennsla er krefjandi samstarfsverkefni kennara og nemenda. Það á ekki síst við í MBA-námi. Námið byggir á virkri þátttöku nemenda í tímum þar sem tekist er á við raunhæf verkefni. Þar skiptir sköpum að nemendur búa yfir ríkulegri reynslu, þekkingu og verkviti. Samspil þeirra og kennara í kennslustundum skapar því eftirsóknarverð lærdómstækifæri.
Kennarar, sem að náminu koma, eru ýmist fastir kennarar við skólann, sérfræðingar úr atvinnulífinu eða erlendir kennarar.
Kennarar við Háskóla Íslands MBA
Image

Erlendur Davíðsson
Meðeigandi Birtir Capital Partners - Fjármál fyrirtækja
Image

Gunnar Haraldsson
Framkv.stj. Intellocon
Fjármálaheimurinn
Image

Jón Gunnar Jónsson
Forstjóri Bankasýslu ríkisins Alþjóðastjórnun
Image

Rúnar Steinn Ragnarsson
Framkv.stj. ITF Services
Reikningshald
Image

Sigmar Guðmundsson
Dagskrárgerðarmaður
Miðlun upplýsinga
Kennarar við Yale School of Management
Kennarar við IESE Business School University of Navarra