Á hátíðarathöfn MBA nemenda í tilefni brautskráningar þeirra, laugardaginn 25. júní 2022 voru veittar ýmsar viðurkenningar til nemenda og kennara og óskum við þeim öllum innilega til hamingju með verðskuldaðan árangur.