Á hátíðarathöfn MBA nemenda í tilefni brautskráningar þeirra, laugardaginn 25. júní 2022 voru veittar ýmsar viðurkenningar til nemenda og kennara og óskum við þeim öllum innilega til hamingju með verðskuldaðan árangur.

Kári Kristinsson
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Karólína Júlíusdóttir og Sigurður Grétar Ólafsson
Gestur Kolbeinn Pálmason tekur við verðlaunum frá MBA-alumni
Arnar Kári Hallgrímsson og Pétur Már Ómarsson
Gestur Kolbeinn Pálmason
Share