MBA-nám í Háskóla Íslands |

Published: Yes

Næsta skref á þínum ferli

Pantaðu viðtal

Sæktu um MBA-nám

 

msárið hefst 5. ágúst nk. 
 

Af hverju MBA?

MBA-námið er hagnýtt meistaranám þar sem nemendur virkja kraftinn til þess að takast á við áskoranir, hljóta þjálfun á sviði viðskipta og rekstrar auk þess að efla persónulega færni sína. MBA-námið veitir nýjar forsendur til starfsframa og er í sterkum tengslum við íslenskt viðskiptalíf.

MBA-námið hefur farið í gegnum alþjóðlegt vottunarferli og hlaut vottun frá Association of MBA´s (AMBA) 2014. Háskóli Íslands er í hópi 300 bestu háskóla heims samkvæmt matslista Times Higher Education Worlds University Rankings. Skólinn er enn fremur í 16. sæti yfir bestu háskóla á Norðurlöndum.

 

Top 300

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is