Uppbygging MBA-námsins | MBA-nám í Háskóla Íslands

Uppbygging MBA-námsins

MBA-námið hefst með undirbúningsdegi og eftir það taka við 14 kjarnanámskeið, eitt valnámskeið og náminu lýkur með 9 eininga lokaverkefni. Tvö námskeið eru kennd á ensku en önnur námskeið eru kennd á íslensku og hefur það sýnt sig að umræður og hópavinna, sem er rauður þráður í náminu, verður dýpri fyrir vikið og meira gefandi.  Auk innlendra kennara og gestafyrirlesara koma erlendir gestir með innlegg í námið. 

MBA námskeið


1. misseri - haust


Fyrri lota

 Í eldlínunni  Reikningshald
 • Forystuhlutverkið og forystukenningar
 • Persónulegt mat, ígrundun
 • Árangursmiðuð samskipti
 • Uppbygging tengsla og tjáning
 • Árangursrík teymi og hópastarf
 • Mat á afkomu
 • Sjóðstreymi
 • Stjórnendaupplýsingar
 • Ársreikningar
 • Heildstæð upplýsingagjöf

Seinni lota

 Rekstrarumhverfið  Stefnumótun og samkeppnishæfni
 • Markaðir og samkeppni
 • Alþjóðaviðskipti
 • Samkeppnishæfni þjóða
 • Fjármál og óvissa
 • Hagkerfi í sífelldri þróun
 • Stefna, samkeppnishæfni og klasar
 • Greining á umhverfi og kvikri færni
 • Heildarstefna, viðskiptastefnu og viðskiptalíkön
 • Stjórnarhættir, skipulag og framkvæmdastefna
 • Samfélagsleg ábyrgð verðmætasköpun

2. misseri - vor


Fyrri lota

Markaðsstarf og árangur  Hagnýt tölfræði og ákvarðanir
 • Skipulag markaðsstarfs
 • Framtíð markaðsstarfs
 • Markaðsstefna
 • Markaðsáætlanir
 • Markaðsrannsóknir
 • Úrlausn flókinna viðfangsefna
 • Helstu tölfræðiaðferðir
 • Ákvarðanir einstaklinga og hópa
 • Gagnagreining
 • Upplýsingastjórnun

Seinni lota

 Fjármál fyrirtækja  Samningafærni og sáttamiðlun
 • Arðsemismat fjárfestinga
 • Fjármögnun fyrirtækja
 • Skuldabréfagreining
 • Virðismat hlutabréfa
 • Áhættugreining
 • Samningaferlar
 • Siðferðileg viðfangsefni stjórnenda
 • Lausn ágreinings
 • Gagnrýnin nálgun við lausn álitamála
 • Sköpun verðmæta í samningum

3. misseri - haust


Fyrri lota

 Alþjóðaviðskipti - kennt á ensku  Árangur í rekstri
 • Utanríkisviðskipti Íslendinga
 • Stefnumótun alþjóðaviðskipta
 • Umhverfismál og alþjóðlegir sáttmálar
 • Innkoma á erlenda markaði
 • Fjármál í alþjóðlegu samhengi
 • Aðferðastjórnun
 • Bestun
 • Vörustjórnun
 • Þjónustustig
 • Gæði án sóunar

Seinni lota

 Stjórnun og breytingar  Alþjóðleg stjórnun - kennt á ensku
 • Ráðningar og val
 • Starfsþróun og atvinnuhæfni
 • Vinnustaðamenning
 • Stjórnun breytinga
 • Starfsframi - útvíkkun möguleika

 

 • Alþjóðavæðing
 • Stjórnun alþjóðlegra fyrirtækja
 • Menningargreind
 • Alþjóðleg teymi
 • Fjarteymi

Námsferð erlendis

   

4. misseri - vor


Fyrri lota

 Frumkvöðlar og nýsköpun  Valnámskeið
 • Frumkvöðlar, samskipti og samvinna stofnenda
 • Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum
 • Þróun viðskiptahugmyndar
 • Viðskiptalíkön í nútíð og framtíð
 • Gervigreind, tækifæri og áskoranir

Valið er eitt af eftirfarandi námskeiðum:

 • Stjórnarhættir fyrirtækja
 • Verkefnastjórnun
 • Fjármálaheimurinn
 • Hlutverk í leiðtogastarfi

Seinni lota

 Miðlun upplýsinga  Hagnýtt lokaverkefni
 • Áhrifarík upplýsingamiðlun
 • Fjárfestakynningar
 • Krísustjórnun
 • Samskipti við fjölmiðla
 • Sýnileiki og tengslamyndun

Nemendur vinna að lokaverkefni í samvinnu við leiðbeinanda sem hefur sérþekkingu á viðkomandi sviði. Hér gefst nemendum kostur á að nýta þekkingu úr öðrum námskeiðum og ljúka náminu með því að vinna að verkefni í tengslum við eigin áhugasvið.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is