Undirbúningur | MBA-nám í Háskóla Íslands

Undirbúningur

MBA-námið hefst með undirbúningslotu í ágúst áður en námskeiðin hefjast. Í upphafslotunni gefst einstakt tækifæri á að kynnast því sem í vændum er enda er takmarkið að aðstoða nemendur sem etv. hafa tekið sér langt hlé frá námi til að aðlagast að nýju og fá innsýn í nútímalegt nám. Nemendur kynnast stig af stigi því sem framundan er og fá tækifæri til að takast á við ólík verkefni í tengslum við námið og má þar m.a. nefna: 

● Námstækni
● Undirbúning fyrir fjármál og reikningshald
● Hópastarf, árangursrík vinnubrögð
 Framsetningu gagna, persónulega tjáningu
 Tímaskipulag, vefumhverfi skólans
 Stjórnendaþjálfun
 Excel

    Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is