Umsóknarfrestur | MBA-nám í Háskóla Íslands

Umsóknarfrestur

Opið er fyrir umsóknir í MBA námið skólaárið 2019-2021 í Háskóla Íslands.

Fyrri umsóknarfrestur er 15. apríl 2020 og hvetjum við umsækjendur til að sækja snemma um til að auka líkur á plássi. Síðari umsóknarfrestur er 24. maí 2020. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. 

Ef þú hefur áhuga á krefjandi og gefandi MBA námi hvetjum við þig til þess að kynna þér námið í Háskóla Íslands. Þeir sem óska eftir upplýsingum um MBA námið er velkomið að hafa samband við verkefnisstjóra námsins Elínu Þ. Þorsteinsdóttur mba@hi.is  eða Svölu Guðmundsdóttur (svala@hi.is) stjórnarformann námsins.

Núverandi og fyrrverandi nemendur MBA námsins eru bestu talsmenn þess og geta vottað um gæði námsins.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is