Um MBA | MBA-nám í Háskóla Íslands

Um MBA

MBA-námið er hluti af Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Þegar hafa rúmlega 400 brautskráðst úr náminu og hafa sett mark sitt á atvinnulífið, hérlendis sem erlendis. 

Stjórn námsins samanstendur af kennurum við Viðskiptafræðideildina og er hún skipuð til tveggja ára í senn. Einnig er starfrækt ráðgjafaráð MBA-námsins en að því koma einstaklingar úr íslensku atvinnulífi.

Forstöðumaður MBA-námsins er Magnús Pálsson auk þess starfa Ester Gústavsdóttir og Lena Heimisdóttir sem verkefnastjórar námsins.

Skrifstofur MBA-námsins eru á 2. hæð í Gimli.

Kennsla fer fram í Ingjaldsstofu (HT-101) sem staðsett er á Háskólatorgi.

Aðalbygging Háskóla Íslands

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is