Þrír flokkar námskeiða | MBA-nám í Háskóla Íslands

Þrír flokkar námskeiða

Uppbygging MBA-námsins tekur mið af öllum þeim kröfum sem gerðar eru til alþjóðlegs stjórnendanáms. Um er að ræða 14 námskeið sem skipta má í þrjá flokka (Rekstrargrunnur, Leiðtogahæfni og Vaxtartækifæri) þar sem 2-5 námskeið eru í hverjum flokki. Auk þess er eitt valnámskeið og lokaverkefni þar sem nemendur velja sér viðfangsefni. Með því að flokka námskeiðin með þessum hætti beinist kastljósið betur að samvirkni þeirra og skipulagi. Sjá nánari upplýsingar um hvern flokk með því að velja hnappana hér til hliðar.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is