MBA til stjórnarstarfa | MBA-nám í Háskóla Íslands

MBA til stjórnarstarfa

Eftirtaldir aðilar sem eru útskrifaðir með MBA gráðu gefa kost á sér til stjórnarsetu fyrirtækja. Um er að ræða mjög hæfa einstaklinga sem hafa menntun og þekkingu sem leggur grundvöll að skilningi á rekstri fyrirtækja og auk þess forsendur til að axla ábyrgð og taka ákvarðanir sem eru á valdsviði stjórna. Önnur menntun og starfsreynsla einstaklinganna er mismunandi og hvetjum við fyrirtæki til að velja í stjórnir fólk sem er hæft til stjórnarsetu. Athygli er vakin á því að listinn er í stafrófsröð.

Alma Tryggvadóttir, MBA 2014 - 2016

Alma TryggvadóttirNúverandi starfsheiti: Lögfræðingur

Vinnustaður: Persónuvernd

Tölvupóstfang: almatrygg@gmail.com

Sími: 690 7771/510 9603

LinkedIn: almatryggvadottir

Menntun: MBA HÍ (2014-2016), Námskeið til öflunar héraðsdómslögmannsréttinda (2015), Information Security Management Systems Lead Auditor (2014), Mag.jur lögfræði HÍ (2009), B.A. lögfræði HÍ (2007)

Fyrri starfsheiti:  Íslandsbanki/glitnir - þjónustufulltrúi, Yfirskattanefnd - lögfræðingur

Reynsla af stjórnarstörfum:  Straumur Sjóðir hf. (frá 2015), FÁSES frá 2011, trúnaðarmaður Persónuverndar (BHM) frá 2010

Anna Elínborg Gunnarsdóttir, MBA 2010 - 2012

Anna Elínborg GunnarsdóttirNúverandi starfsheiti: Rekstrarstjóri

Vinnustaður: Bílastæðasjóður

Tölvupóstfang: aeg@pikknikk.is, anna.elinborg.gunnarsdottir@reykjavik.is

Sími: 899 3632

LinkedIn: annaelinborggunnarsd

Menntun: MBA HÍ (2010-2012),  Iðnrekstrarfræðingur TÍ (1989-1991)

Fyrri starfsheiti: Framkvæmdastjóri og eigandi Pikknikk ehf. (2006-2012), Rekstrarstjóri/Sölusvið 365 miðlar (2005–2009), Rekstrarstjóri/ Auglýsingadeild Morgunblaðsins (1996-2005)

Reynsla af stjórnarstörfum:  MBA félag HÍ (2012-2014), Pikknikk ehf. (2006 – 2013), Foreldraráð Fjölnis, 5. og 4. flokkur kvk (2004-2009), Foreldrafélag Húsaskóla (2003-2004), Nemendafélag TÍ (1989-1991), ÁSES frá 2011, trúnaðarmaður Persónuverndar (BHM) frá 2010

Anna Katrín Árnadóttir, MBA 2005-2007

Anna Katrín ÁrnadóttirNúverandi starfsheiti: Ráðgjafi

Vinnustaður:  Advania hf 

Tölvupóstfang: anna.katrin.arnadottir@gmail.com

Sími: 698 8220

Menntun: MBA HÍ (2007), Diplóma í Rekstrar- og viðskipafræði EHÍ 2004, Uppeldis- og kennslufræði HÍ 1992, spænska (Filología Hispánica) Universidad Complutense í Madríd 1990

Fyrri starfsheiti: Fjármálastjóri Norska sendiráðið í Mapúto, Mósambík, rekstrarstjóri Hlutverkasetur í Reykjavík, fjármálastjóri AGVA ehf, fjármálastjóri GeVe ehf, háskólakennari í spæsku við HÍ og Háskólann í Bergen, Noregi

Reynsla af stjórnarstörfum: Sæsilfur ehf. (2000-2004), GeVe ehf. (1995-2002), AGVA ehf. (2002-2007). námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012)

Arnheiður Guðmundsdóttir, MBA 2008-2010

Arnheiður GuðmundsdóttirNúverandi starfsheiti: Framkvæmdastjóri

Vinnustaður: Ský (Skýrslutæknifélag Íslands) 

Tölvupóstfang: arnheidur.gudmundsdottir@gmail.com

Sími: 861-2176

LinkedIn: arnheidurgudm

Menntun: MBA HÍ (2010),  verkefnastjóri IPMA-C (2003-2017), kerfisfræðingur EDB (1985)

Fyrri starfsheiti: Yfirmaður hugbúnaðarþróunnar (Skýrr 1994-2008), Verkefnisstjóri/hugbúnaðarsérfræðingur (Ríkisspítalar 1986-1994)

Reynsla af stjórnarstörfum: MBA félag HÍ (2012-2014), Fókus (2005-2008), Skýrr (1998-1999), KERFÍS (1990-1992), námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012).

Árni Möller, MBA 2004-2006

Árni MöllerStarfsheiti: Starfsmaður nefndarinnar

Vinnustaður: Eftirlitsnefnd Alþingis með framkvæmd sértækrar skuldaaðlögunar  

Tölvupóstfang: arnim@hi.is

Sími: 899 6167

LinkedIn: arnimoller

Menntun: MBA HÍ 2004-2006,  Efnaverkfræði frá  KTH í Stokkhólmi 1980,  námskeið í  Ábyrgð og árangur stjórnarmanna 2010 í HR, námskeið í Samningatækni 2011 í HR.

Starfsreynsla: Viðskiptastjóri hjá  Byr hf. (áður Byr sparisjóður) 2007-2011, Aðstoðarkennari í “Verkefnastjórnun og Ráðgjöf” HÍ 2007, verkefnastjóri hjá  Vegagerðinni (70% með MBA námi) 2004-2006,  Ráðgjafi hjá Skýrr hf. 2002-2004,  Innkaupa-/framleiðslustjóri hjá Hörpu hf. 1980-2002.

Reynsla af stjórnarstörfum: Stjórnarformaður Rekstrarfélags Byrs 2010,  stjórnarstörf og framkvæmdastjórn fyrir félög í eigu Byrs á Íslandi og Danmörku 2008-2011.

Áróra Gústafsdóttir, MBA 2005-2007

Áróra GústafsdóttirNúverandi starfsheiti: Deildastjóri, Erlendar bækur, Bókabúð Máls og menningar

Vinnustaður: Bókabúð Máls og Menningar

Tölvupóstfang: arg9@hi.is

Sími: 820-1917

LinkedIn: Áróra Gústafsdóttir

Menntun: MBA HÍ 2007,  Rekstrarfræðingur B.I Oslo 1995,  B.A Listfræði HÍ útskrifast Maí 2013 (Skiptinám Kansas state University 2011-2012)

Fyrri starfsheiti: Fjármálastjóri Vélasalan ehf 2009-2011, Landsstjóri Dressmann á Íslandi ehf 2001-2007 Verslunarstjóri Heimilistæki ehf 2000-2001 Verslunarstjóri Dressmann Laugavegi 1996-1998

Reynsla af stjórnarstörfum: Áheyrnarfulltrúi stjórn Dressmann a/s Billingstad Noregi 2005-2007, Stjórn Vélasölunnar 2009-2011, námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012)

Birgitta Baldursdóttir, MBA 2009-2011

Birgitta BaldursdóttirNúverandi starfsheiti:  Framkvæmdastjóri

Vinnustaður:True West ehf. 

Tölvupóstfang: birgittabaldurs@internet.isbirgitta@truewest.is

Sími: 844-8604

Menntun: MBA Háskóli Íslands 2011, M.Sc.Íþróttafræði ( Sports physiology and Adult Conditioning), Ohio University 1986.

Fyrri starfsheiti:  Sjálfstætt starfandi ráðgjafi (2011), Rekstrarstjóri Spýtan Verktakar (2007-2010). Fjármálafulltrúi  Ísafjarðarbær (2004-2007). Markaðs og sölustjóri, Bár heildverslun (1988-2002).

Reynsla af stjórnarstörfum: True West ehf. framleiðir hágæða fisklifrarolíu (2012-),MBA félag HÍ (2013-), námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (HÍ 2012), BÁR heildverslun (1988-2002). Sat í nefnd um eflingu samstöðu og samvinnu verktaka í byggingariðnaði á norðanverðum Vestfjörðum (2009), og í nefnd um  Heilsueflingu  í Ísafjarðarbæ (2008)

Bjarni Ásgeirsson, MBA 2006-2008

Bjarni ÁsgeirssonNúverandi starfsheiti: Framkvæmdastjóri

Vinnustaður: Better Business  ehf.

Tölvupóstfang: bjarni@betterbusiness.is

Sími: 896-3950

Menntun: MBA frá HÍ (2006-2008), Diploma í Rekstrar- og viðskiptafræðum HÍ (2004-2006), endurmenntun í rekstrarhagfræði HÍ (2004), Meistararéttindi í matreiðslu (1985), Hótel og veitingaskóli Íslands (1978).

Fyrri starfsheiti: Hótelstjóri Nordica Hótel(frá opnun 2002-2004), Hótelstjóri Hótel Loftleiða og Hótel Esja (2001-2002), Hótelstjóri Grand hótel Reykjavík (frá opnun 1995-2001), Hótelstjóri Hótel Reykjavík (frá opnun 1992-1997), eigin verslunarrekstur (1979-1992).

Reynsla af stjórnarstörfum: Better Business ehf frá 2005

Björg Árnadóttir, MBA 2002-2004

Björg ÁrnadóttirNúverandi starfsheiti: Sölu- og markaðsstjóri fyrir Novartis hjá Vistor

Vinnustaður: Vistor 

Tölvupóstfang: bjorg@vistor.is

Sími: 8247022

Menntun: BSc. Leiðsögumaður (MK 2010).  MBA HÍ (2002-2004). Nám í sjúkrahússstjórnun (Gautaborgarháskóli 1991-1992).  B.Sc hjúkrunarfræði (HÍ 1984- 1988)

Fyrri starfsheiti:  Upplýsingafulltrúi Sjálfsbjargar, Landssambands fatlaðra (2003-2004), Framkvæmdastjóri Heilsuvernd ehf (1992-2002), hjúkrunarfræðingur á Íslandi og í Svíþjóð (1989-1992).

Reynsla af stjórnarstörfum: Frumtök, félag frumlyfjaframleiðenda (2009 dagsins í dag), ÍR skokk (2007-2012), Heilsuvernd ehf. (1998-2002), Stjórn félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga (1992-1993), námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja frá HR (2012)

Annað: Meðlimur í Björgunarsveitinni Ársæli frá 2011.

Brynjar Daníelsson, MBA 2011-2013

Brynjar DaníelssonNúverandi starfsheiti: Framkvæmdastjóri/Byggingafræðingur

Vinnustaður: Ónyx ehf  - Hönnun & Ráðgjöf. 

Tölvupóstfang: brynjar@onyx.is

Sími: 861 5655

Menntun: MBA HÍ (2011-2013), Löggildingapróf í gerð eignaskiptayfirlýsinga, EHÍ (2000), Byggingafræði, BTH Danmörk (1997), Byggingaiðnfræði, BTH Danmörk (1995). Meistarskólinn í Reykjavík (1991), Iðnskólinn í Rvík. (1987).

Fyrri starfsheiti: Framkvæmdastjóri/eigandi Ónyx ehf frá 2001, Byggingafræðingur hjá Verkfræðistofu Þráinn &Benedikt (1999-), Byggingafræðingur hjá verkfræðistofu Vand-Schmidt as Dk (1997-1999).

Reynsla af stjórnunarstörfum: Framkvæmdarstjóri Ónyx ehf.( 2001-), í stjórn Byggingafræðingafélags Íslands (2000-2003), Námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012).

Einar Kristjánsson, MBA 2008-2010

Einar KristjánssonNúverandi starfsheiti: Sviðsstjóri

Vinnustaður: Strætó bs.

Tölvupóstfang: ekristjansson@gmail.com

Sími: 660 2335

Menntun: MBA HÍ (2010). Ýmis stjórnunar og rekstranámskeið í Danmörku 1997 – 2005

Fyrri starfsheiti: Forstöðumaður hjá Wulff Bus A/S í Danmörku 2000 – 2005. Rekstrarstjóri hjá ARRIVA A/S í Danmörku 1997 – 2000

Reynsla af stjórnarstörfum: Var í aðalstjórn hjá Arbejdernes Andels-Boligforening í Vejle (sem á og rekur um 4.300 íbúðir í Vejle) á tímabilinu 1999 – 2005, þar af varaformaður stjórnar á tímabilinu 2002 – 2005. Formaður stjórnar í deild 29 hjá Arbejdernes Andels-Boligforening í Vejle (530 íbúðir) á tímabilinu 1999 - 2005. Sat í stjórn frá 1996. Námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012)

Eva Magnúsdóttir, MBA 2002-2004

Eva MagnúsdóttirNúverandi starfsheiti: Forstöðumaður

Vinnustaður: Míla ehf.  

Tölvupóstfang: evamagnusdottir@hotmail.com

Sími: 858-6301

Menntun: MBA HÍ (2004),  Hagnýt Fjölmiðlun, HÍ 1992. Þjóðháttafræði, leikhús og kvikmyndafræði fil kand. Lunds Universitat. 1990.

Fyrri starfsheiti: Forstöðumaður almannatengsla hjá Símanum 2003-2007), kynningarfulltrúi Símans 2000-2003, ráðgjafi í almannatengslum hjá KOM

Reynsla af stjórnarstörfum: Formaður Fimleikadeildar Aftureldingar, 2004-2012.  Formaður Fræðslunefndar í Mosfellsbæ, 2012 til dagsins í dag. MBA félag HÍ (2002-2004)

Guðbjörg Hansína Leifsdóttir, MBA 2010-2012

Guðbjörg Hansína LeifsdóttirNúverandi starfsheiti: Director Corporate Management

Vinnustaður: Bláfugl 

Tölvupóstfang: gudbjorg.h.leifsdottir@gmail.com

Sími: 864-5449

Menntun: MBA frá HÍ 2012, BSc. í Viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík 2001

Fyrri starfsheiti: Fjármálastjóri (Bláfugl 2001-2006), starfsmaður á véladeild og tækjaverkstæði (ÍAV 1989-1998).

Reynsla af stjórnarstörfum: Foreldraráð Njarðvíkurskóla (2004-2005). Foreldraráð Akurskóla (2007-2008). Námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012).

Guðlaug Sigurðardóttir, MBA 2010-2012

Guðlaug SigurðardóttirNúverandi starfsheiti: Verkefnastjóri í Global Process Development

Vinnustaður: Össur hf, Reykjavík

Tölvupóstfang: gsigurdardottir@ossur.com og gudlaug.sigurdardottir@gmail.com

Sími: 664-1258

Menntun: MBA HÍ (2010-2012), Verkfræðipróf í rafmagnsverkfræði HÍ (1985-1989)

Fyrri starfsheiti: Framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs/Stiki ehf (2008-2010), Ráðgjafi&verkefnastjóri/Kögun hf. (2000-2008), Tæknilegur ráðgjafi í hugbúnaðarmiðstöð Keflavík/Kögun hf (1998-2000), Hugbúnaðarsérfræðingur/Kögun hf (1991-1998)

Reynsla af stjórnarstörfum: Er í endurskoðunarnefnd Stefnis hf. (frá maí 2011), Rafmagnsverkfræðingadeild Verkfræðingafélags Íslands (2004-2006). Námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012).

Guðmunda Dagmar Sigurðardóttir, MBA 2004-2006

Guðmunda Dagmar SigurðardóttirNúverandi starfsheiti: Framkvæmdastjóri

Vinnustaður: Íslandslyftur ehf 

Tölvupóstfang: gds1@hi.is

Sími: 848 1403

LinkedIn: gudmundadagmar

Menntun: MBA HÍ (2006), BA-Franska (1994), námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012), ýmis námskeið.

Starfsreynsla: Framkvæmdastjóri (Íslandslyftur ehf 2006 -2012), Aðstoðarkennari (HÍ Verkefnastjórnun 2009), Sölumaður/Afgreiðsla (Villeroy & Boch 1999-2006 og  Kynnisferðir 1994-1997).

Reynsla af stjórnarstörfum: Gallía félag frönskunema HÍ (formaður 1994, gjaldkeri 1993)

Guðrún Eggertsdóttir, MBA 2010-2012

Guðrún EggertsdóttirNúverandi starfsheiti: Sérfræðingur

Vinnustaður: Hagstofa Íslands, Þjóðhagsreikningar og opinber búskapur, frá 2006 www.hagstofa.is   

Tölvupóstfang: gudrun.eggertsdottir@yahoo.com

Sími: 895 9030

Menntun: MBA frá HÍ 2012, GFSM hjá IMF 2007, Löggiltur verðbréfamiðlari 1994, Cand. Oecon.  frá HÍ 1990

Fyrri starfsheiti: Bókari (Húsasmiðjan hf. 2004-2006), uppgjör og skattskil (Grant Thornton hf. 2004 og Deloitte hf. 1998-2003), sérfræðingur í vörsludeild (Kaupþing hf. 1998),  deildarstjóri verðbréfadeildar og deildarstjóri húsbréfadeildar (Húsnæðisstofnun ríkisins 1990-1998)

Reynsla af stjórnarstörfum: Námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012), sat í nefnd um breytingu á reglugerð nr. 7/1999 um húsbréf og húsbréfaviðskipti, sat í starfshópi um breytingu á jöfnunarkerfi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, sit í Reikningsskila- og upplýsinganefnd skv. 18. gr. reglugerðar 944/2000 um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga.

Gyða Hlín Björnsdóttir, MBA 2012-2014

Gyða Hlín BjörnsdóttirNúverandi starfsheiti: Verkefnastjóri MBA HÍ

Vinnustaður: Háskóli Íslands

Tölvupóstfang: gydahb@gmail.com

Sími: 696-1003

Linkedin: Gyða Hlín

Menntun: MBA HÍ (2014), Markaðssamskipti (2012).

Starfsreynsla: Eigin rekstur, sérfræðingur í markaðsmálum Byr 2007-2011,  forstöðumaður rekstrarsviðs Byr hf (2011-2012).

Reynsla af stjórnarstörfum: MBA félag HÍ (2014-2016), Valafell ehf  Útgerðar og vinnslufyrirtæki (2012), Félag íslenskra saltfiskframleiðanda (2014).

Herdís Gunnarsdóttir, MBA 2007-2009

Herdís GunnarsdóttirNúverandi starfsheiti: Verkefnastjóri og klínískur sérfræðingur

Vinnustaður: Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild, Landspítala, http://www.landspitali.is/

Tölvupóstfang: herdis.gunnarsdottir@gmail.com, herdisgu@landspitali.is

Sími: 825-3838, 864-2246, 586-2246

Menntun: MBA-próf í viðskiptafræði frá Viðskipta- og hagfræðideild, HÍ (2007-2009), MSc-próf í hjúkrunarfræði frá Hjúkrunarfræðideild, HÍ (1998- 2001), BSc-próf í hjúkrunarfræði frá Námsbraut í hjúkrunarfræði, HÍ (1989-1993).

Fyrri starfsheiti: Verkefnastjóri á þróunarskrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar, Landspítala (2008-2011), Verkefnastjóri hjúkrunarráðs, Velferðarráðuneyti (2010-2013), Sjálfstætt starfandi verktaki, Rannsóknir og ráðgjöf, þjónustukannanir fyrir stofnanir og atvinnulíf (2010-2012), Verkefnisstjóri mannauðs- og gæðamála á barnasviði, Landspítala (2007), Hjúkrunardeildarstjóri á barnaskurðdeild og dagdeild barna, Barnaspítala Hringsins, Landspítala-háskólasjúkrahúsi (2001-2007), Hjúkrunarfræðingur í rannsóknarverkefni, barnasviði, Landspítala háskólasjúkrahúsi (2001), Stundakennari, barnahjúkrun, Háskóla Íslands (1997-2013) Hjúkrunarfræðingur H4, vökudeild 23AV, nýburagjörgæsla,  Landspítala (1993-2001).

Reynsla af stjórnarstörfum: Stjórnarformaður Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga (2012-), Stjórnarmaður í Executive Committee hjá EFN, European Federation of Nurses Associations(2012-). Formaður Professional Committee hjá EFN (2013-), Í stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (2010-). Ritari félagsins 2010-2011.  Formaður stýrihóps Fíh um ímynd, áhrif og kjör  (2011-2012), Forseti Landsambandsstjórnar kvennadeilda Gídeonfélagsins á Íslandi (2011-), Stjórnarmaður og ritari í stjórn í KFUM og KFUK í Reykjavík (1986-1997, 2005).

Hrönn Pétursdóttir, MBA 2000-2002

Hrönn PétursdóttirNúverandi starf: Sjálfstætt starfandi ráðgjafi og verkefnastjóri

Tölvupóstfang: hronnp@simnet.is

Sími: 690-2700

Menntun: MBA HÍ (2002), BA í samskiptafræði frá Duquesne University (1990).

Fyrri starfsheiti: Framkvæmdastjóri mannauðs- og samfélagsmála hjá Alcoa Fjarðaáli (2004-2006), sjálfstætt starfandi ráðgjafi og verkefnastjóri (2002-2004), stjórnandi og ráðgjafi hjá IMG (2000-2001), framkvæmdastjóri Menntar – samstarfsvettvangs atvinnulífs og skóla (1999-2000), framkvæmdastjóri European Youth Forum (1997-1999), fræðslu- og verkefnastjóri Evrópu hjá WAGGGS (1993-1997), sölustjóri, rekstrarstjóri og fulltrúi fjármálastjóra hjá Íslenska útvarpsfélaginu (1990-1993).

Reynsla af stjórnunarstörfum: Varaformaður í stjórn Eirar (frá des 2012), stjórnarformaður Landfesta og dótturfélaga þess (frá 2009), varamaður í stjórn Valitor og Valitor Holding (2010), stjórn Blindravinnustofunnar ( 2010), stjórn Bandalags íslenskra skáta (1999-2004), stjórn Æskulýðsdeildar Evrópuráðsins (1995-1997), framkvæmdastjórn æskulýðsmiðstöðvar Evrópuráðsins í Budapest (1995-1997).

Hrönn Ingólfsdóttir, MBA 2000-2002

Hrönn IngólfsdóttirNúverandi starfsheiti: Ráðgjafi

Tölvupóstfang: hronningolfs@hotmail.com

Sími: 861-9680

LinkedIn: hronningolfs

Menntun: MBA HÍ (2002),  MSc í aðferðafræði frá Edinborgarháskóla (1997),  MA í auglýsingafræði frá Michigan State University (1994), BA í félags- og fjölmiðlafræði frá HÍ (1992).

Fyrri starfsheiti: Viðskiptastjóri Totus ehf. (2009-2012), framkvæmdastjóri neytenda- og markaðssviðs Skeljungs (2008-2009), framkvæmdastjóri viðskiptaþróunarsviðs Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar (2002-2008), þjónustustjóri útibúaþjónustu Íslandsbanka, rannsóknastjóri á markaðssviði PricewaterhouseCoopers (1997-2000), sérfræðingur í Búnaðarbanka Íslands (1992-1997).

Reynsla af stjórnarstörfum: Varastjórn Arion banka (frá 2012),  Foreldrafélag Breiðagerðisskóla (frá 2012), MBA félag HÍ (2002-2003),  Félagsfræðingafélag Íslands (1996-1997).   Námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012)

Höskuldur Sigurðarson, MBA 2011-2013

Höskuldur SigurðarsonNúverandi starfsheiti: Vörustjóri

Vinnustaður: Betware ehf.

Tölvupóstfang: hoskuldurs@gmail.com

Sími: 892-3081

LinkedIn: hoskuldurs

Menntun: MBA Háskóli Íslands (2013), Tölvunarfræði B.Sc Háskólinn í Reykjavík (2004)

Fyrri starfsheiti: Vefþjónustan - Ráðgjafi(2010 - ), Garou ehf - Framkvæmdastjóri(2009 - ), TM Software - Sölu- og markaðsstjóri (2004 - 2009)

 Reynsla af stjórnarstörfum: Garou ehf 2009 - (Stjórnarformaður og eigandi), Vefþjónustan Sf. 2010 - (stjórnarformaður og eigandi).

Jóhann Sigurbjörnsson, MBA 2011-2013

Jóhann SigurbjörnssonNúverandi starfsheiti: Kerfisstjóri

Vinnustaður: Bændasamtök Íslands 

Tölvupóstfang: johann@johann.is og johann@bondi.is

Sími: 897-0998

LinkedIn: johann-sigurbjornsson

Menntun: MBA HÍ (2011-2013), BSc viðskiptafræði HR með vinnu (2007-2011), Tölvufræði /Tæknibraut IR  (1993-1997) , FIVB Coaching Level 1 (1993)

Fyrri starfsheiti: Verkefnastjóri í veflausnum hjá Fiskistofu (1999-2006), Framkvæmdarstjóri og eigandi NF (1999 – 2002), Kerfisstjóri hjá Varnarliðinu (1997-1999), þjálfari yngri flokka í blaki HK (1991-1997).

Reynsla af stjórnunarstörfum: Trúnaðarráð VR (2010 -2014), NF ehf stjórnarformaður og eigandi (1999-2002),  miðstjórn Iðnemasamband Íslands (1993-1995), miðstjórn nemendafélags IR (1993-1997),  formaður blakdeildar HK (1994-1997), Vinnulyftur ehf stjórnarmaður (1996-1999).

Jón Arnar Sigurjónsson, MBA 2008-2010

Jón Arnar SigurjónssonNúverandi starfsheiti: Framkvæmdastjóri

Vinnustaður: Brimborg 

Tölvupóstfang: arnarsig@hotmail.com

Sími: 852-2090

Menntun: MBA HÍ (2010), Próf í verðbréfamiðlun HR (2002), Iðnrekstrarfræði TÍ (1990), Rafmagnstæknifræði Odense Teknikum (1985)

Fyrri starfsheiti: Verkefnastjóri og innkaupastjóri (OR 1991-2012), Sjálfstætt starfandi / rekstrarráðgjafi (1988-1991), Kerfisforritari (Skýrr 1985-1988)

Reynsla af stjórnarstörfum: Formaður rafbílahóps Samorku (2009-2012), Hverfisráð Grafarvogs (2007-2010), Hverfisfélag í Grafarvogi (1996-2009, formaður 2005-2009), Fulltrúaráð (2005-2009), námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012).

Jón Gunnar Björnsson, MBA 2004-2006

Jón Gunnar BjörnssonNúverandi starfsheiti: Innkaupastjóri

Vinnustaður: Arion Banki

Tölvupóstfang: jonbjor@gmail.com

Linkedin: jon-gunnar-bjornsson

Menntun: MBA HÍ (2006), Tölvunarfræðingur HÍ 2004

Fyrri starfsheiti: Framkvæmdastjóri Peocon (2009-2011), Vörustjóri Nýherji (2007-2009), Framkvæmdastjóri IT-Ísland

Reynsla af Stjórnarstörfum: MBA félag HÍ 2007-2010, Formaður sundknattleiksnefndar SSÍ 2005-2006, námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012).

Jón Harry Óskarsson, MBA 2008-2011

Jón Harry ÓskarssonNúverandi starfsheiti: Arkitektúr upplýsingakerfa /Verkefnastjórnun

Vinnustaður: Microsoft Íslandi 

Tölvupóstfang: jonharro@microsoft.com

Sími: 840 6911

Menntun: MBA HÍ (2011), Háskólinn í Reykjavík, Kerfisfræðimenntun (1988-1990)

Fyrri starfsheiti: Deildarstjóri, Rekstur Rannsóknarstofu hugbúnaðar, deCODE genetics ltd. (IS) (2002-2006), Windows Analyst, Barclays Capital Holdings (UK) (2001), Windows Analyst, AstraZeneca (UK) (2001), Senior IT Specialist, Strategic Outsourcing – New Business, IBM Global Services (DK) (2000-2001), System Specialist, Distributed Information Technology dept., Skandia Forsikring A/S (DK)(1996-2000)

Reynsla af stjórnarstörfum: HarDor ehf. Stjórnandi og aðalleigandi ráðgjafafyrirtækis sem starfaði bæði á Íslandi og erlendis (2001-2007)

Kolbrún Kolbeinsdóttir, MBA 2004-2006

Kolbrún KolbeinsdóttirNúverandi starfsheiti: Skólastjóri

Vinnustaður: Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins

Tölvupóstfang: kk@tskoli.is

Sími: 891-9230

Menntun: MBA HÍ (2004-2006), BA í íslensku frá HÍ auk kennsluréttinda (1989-1992)

Fyrri starfsheiti: kennari og fagstjóri í framhaldsskóla

Reynsla af stjórnarstörfum: MBA-félag HÍ (2006-2009), Kennarafélag Tækniskólans (2008-2009),  Samtök móðurmálskennara (2001 2009), Jafnréttisnefnd KÍ (2003-2004), Kennarafélag Iðnskólans í Reykjavík (1999-2001).

Lísbet Einarsdóttir, MBA 2013-2015

Lísbet EinarsdóttirNúverandi starfsheiti: Framkvæmdastjóri

Vinnustaður: Starfsafl, starfsmenntasjóður

Tölvupóstfanglisbet@starfsafl.is

Sími: 693-0097

Linkedin: Lísbet Einarsdóttir

Menntun: MBA HÍ (2013-2015), Félags- og atvinnulífsfræði, HÍ (1999), Tækniteiknarapróf (1992).

Fyrri starfsheiti: Forstöðumaður (SVÞ), Framkvæmdastjóri, fyrirlesari og ráðgjafi (Lectura ehf, eigin rekstur), Ráðgjafi (Insights Learning and Development), Mannauðsstjóri (Fiskistofa).

Reynsla af stjórnarsetu: Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks frá 2011, Stjórn íbúasamtaka Bústaða- og Fossvogshverfis, frá 2011, Ísland Allt árið / Inspired by Iceland – Framkvæmdastjórn 2011 – 2015 , Umferðaráð – fulltrúaráð (2011 – 2013) FKA – Tengsla og nýliðanefnd (2007 – 2009) 

Magnús Orri Einarsson, MBA 2011-2013

Magnús Orri EinarssonNúverandi starfsheiti: Framkvæmdastjóri / stjórnarformaður

Netfang: maggiorri@gmail.com

Sími: 898-8572

Menntun: MBA HÍ (2011-2013), MSc framkvæmdastjórnun (Glasgow Caledonian University 2008-2010), BSc byggingafræði (Vitus Bering Danmark 2006-2008), Húsasmíðameistari (Iðnskólinn í Reykjavík 1998-2000).

Fyrra starfsheiti: Húsasmiður

Reynsla af stjórnarstörfum: staðið fyrir eigin rekstri frá 1999 (Sperra ehf og Verkfjall ehf).

María Kristín Gylfadóttir, MBA 2009-2011

María Kristín GylfadóttirNúverandi starfsheiti:  Sérfræðingur í háskólamenntun (national expert)

Vinnustaður: Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins – stjórnardeild menntunar, menningar og íþrótta (Directorate General for Education, Culture, Sports) www.ec.europa.eu

Tölvupóstfang: mkg2106@gmail.com og Maria-Kristin.Gylfadottir@ec.europa.eu

Sími: +32495905880

Menntun: MBA HÍ (2007-2009),  MA Evrópufræði (Georgetown háskóli 1996-1998), BA Alþjóðafræði og fjölmiðlun (Auburn háskóli 1992-1996)

Fyrri starfsheiti: Sérfræðingur Landskrifstofa Menntaáætlunar ESB (2003-2010), Sérfræðingur í nýsköpun hjá Framkvæmdastjórn ESB (2009), Verkefnisstjóri MBA náms og kennsla í viðskiptafræðideild (Háskólinn í Reykjavík 2000-2003), Menningarfulltrúi (Sendiráð Íslands Washington D.C. (1999-2000)

Reynsla af stjórnarstörfum: Formaður Heimilis og skóla (2004-2008), Í stjórn norrænu foreldrasamtakanna - Nordisk Komité (2004-2008),  Formaður stjórnar SAFT netöryggisverkefnis (2004-2009), fulltrúi í Fjölskylduráði Hafnarfjarðar (2008-2010), varabæjarfulltrúi í Hafnarfirði (2006-2010), fulltrúi í Fræðsluráði Hafnarfjarðar (2003-2006), fulltrúi í menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar (2004-2008), í stjórn námsgagnastofnunar (2006-2009), fulltrúi í nefndum á vegum menntamála- innanríkis og félagsmálaráðuneyta (2004-2009), formaður Foreldraráðs Áslandsskóla (2001-2004).

Rósbjörg Jónsdóttir, MBA 2009-2011

Rósbjörg JónsdóttirNúverandi starfsheiti: Partner/ráðgjafi

Vinnustaður: Gekon www.gekon.is

Tölvupóstfang: rosbjorg@gekon.is

Sími: 892-2008

LinkedIn: rosbjorgjonsdottir

Menntun: MBA HÍ (2000-2002), Diploma - Alþjóðaviðskipti/Útflutningsfræði - EHI (1998-1999), BA Þýska  - Háskóli Íslands / Albert Ludwig University Freiburg (1990-1993)

Fyrri starfsheiti: Hotel Holt – Markaðsstjóri/aðstoðarmaður hótelstjóra (2005-2010); 2005 Icelandairhotels - Hótelstjóri á Hótel Edda Laugarvatn ; 2005 Viðhöfn - ráðgjafi á sviði ráðstefnustjórnunar; (2000-2005) Ferðamálaráð Íslands:   framkvæmdastjóri Ráðstefnuskrifstofu Íslands; (1995-2000)Samvinnuferðir - Forstöðumaður einstaklingssviðs; (1994-1995) Island Tours Þýskalandi & Sviss - sölufulltrúi

Annað: 2007-2010 Stundakennari við  Háskóla Ísland - Fyrirtæki og stofnanir í ferðaþjónustu  ; 2012-2013 Stjórnandi verkefnisins Spegillinn II hjá Íslandsstofu

Reynsla af stjórnarstörfum: Gjaldkeri í félagi þýskunema HI 1991-1993; Hafði frumkvæði að stofnun félags MBA HI 2002 og sat í stjórn til 2008; Gististaðanefnd SAF 2008-2009 og síðar formaður 2009-2010.

Rögnvaldur Guðmundsson, MBA 2009-2011

Rögnvaldur GuðmundssonNúverandi starfsheiti: Sjálfstætt starfandi ráðgjafi

Tölvupóstfang: rognvaldurg@gmail.com

Sími: 863-2319

LinkedIn: rognvaldur

Menntun: MBA HÍ (2009-20011) Diploma rekstrar- og viðskiptafræði Endurmenntun HÍ (2008-2009) Sjávarútvegsfræði HA (1994 1998)

Fyrri starfsheiti: Fjármálastjóri Frostfiskur ehf (2009-2012), Senior Manager Icebank (2005-2008), Flutningastjóri Íslenska umboðssalan hf (2004-2005), Framleiðslustjóri American Seafoods (2002-2003), Sölu- og framleiðslustjóri Rammi hf (1997-2000)

Reynsla af stjórnarstörfum: Varamaður í stjórn Sparisjóðs Bolungarvíkur frá 2011, MBA félag HÍ (2012-2014), námskeið um stjórnarhætti fyrirtækja (2012).

Sigrún Elsa Smáradóttir, MBA 2000-2002

Sigrún Elsa SmáradóttirNúverandi starfsheiti: Fagstjóri,Viðskiptaþróunarsvið

Vinnustaður: Matís ohf.(Matvælarannsóknir Íslands)  

Tölvupóstfang: sigrunes@gmail.com

Sími: 858-5113/899-8659

Menntun: MBA HÍ (2010),  BSc. Matvælafræði HÍ (1996)

Fyrri starfsheiti: Borgarfulltrúi(2007-2010), Sölu og markaðsstjóri (Icepharma /Austurbakka hf. 1996-2008)

Reynsla af stjórnarstörfum og önnur trúnaðarstörf:  Stjórn Sparisjóðs Bolungarvíkur (2011- ), Stjórn Jarðborana (2011-2012), Stjórn Lánatryggingasjóðs kvenna (2011- ), Iceland Exclusive Travels (2010- ) Stjórn Neytendasamtakanna (2010-2012), Bankaráð Seðlabanka Íslands, varamaður (2010- ). Auk trúnaðarstarfa til lengri eða skemmri tíma (1998-2010): Seta í Leikskólaráði Reykjavíkurborgar (þar af formaður 2007-2008), Menntaráði Reykjavíkur, Framkvæmda- og eignaráði, Íþrótta og Tómstundaráði, Umhverfisráði, formaður í samstarfsnefnd um löggæslumálefni, formaður Hverfisráðs Hlíða og formaður Hverfisráðs Háaleitishverfis. Stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur og stjórn REI og Hafnarstjórn. Fulltrúi í samningahópi  um byggða- og sveitarstjórnarmál í samningaviðræðum við Evrópusambandið (2009-2010).

Una Eyþórsdóttir, MBA 2000-2002

Una EyþórsdóttirNúverandi starfsheiti: Mannauðsstjóri

Vinnustaður: Sinfóníuhljómsveit Íslands 

Tölvupóstfang: una@sinfonia.is og una.eythorsdottir@gmail.com

Sími: 898-5017

Menntun: Meistaragráða í mannauðsstjórnun HÍ, (2009-2011),MBA (fjármál) HÍ (2000-2002), Markþjálfun Coaching (2008)

Fyrri starfsheiti: Framkvæmdastjóri og eigandi Framför ehf. (2010-ennþá), skrifstofustjóri viðskiptadeildar HR (2009 2010) starfsmannastjóri Icelandair o.fl. (1975-2008)

Reynsla af stjórnarstörfum: Stjórn íslenska lífeyrissjóðsins (2011- ennþá), varastjórn Arionbanka (2011), stjórn Kynnisferða (2004 2005),  stjórn GSFÍ (kringum 2000), Formaður stjórnar samtaka fræðslustjóra (1992-1998), stofnfélagi félags skjalastjórnunar (1996-1997). Hef setið í kjaranefndum stjórna og sérhæft mig í ráðgjöf vegna kjaramála, launastefnu, ráðninga, uppsagna, skipurita o.fl.

Þóra Þórarinsdóttir, MBA 2009-2011

Þóra ÞórarinsdóttirNúverandi starfsheiti: Framkvæmdastjóri

Vinnustaður: Ás styrktarfélag 

Tölvupóstfang: tora@styrktarfelag.is 

Sími: 821-1355

Menntun: MBA HÍ (2011), MBA UD, Iowa (2006), Viðskipta-og rekstrarnám EHÍ (1997), Bs. Landfræðingur HÍ (1985)

Fyrri starfsheiti: Framkvæmdastjóri (Ás styrktarfélag frá 2001), Rekstrarstjóri (UVS 1999-2001), Fjármálastjóri (MH 1996-1999), Verkefnisstjóri (Köngulóin–tengslanet kvenna, 1991–1995), Framkvæmdastjóri (Skeggi ehf – fjarvinnsla, 1990–1996) Framkvæmdastjóri (Útver hf. saltfiskverkun 1988–1991).

Reynsla af stjórnarstörfum: Íslensk getspá (2007-2013), Skálatún (2002-2013), Hringsjá, náms- og starfsendurhæfing (2007-2009), Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins (GRR 2002-2003). Auk þess setið í ýmsum nefnum og ráðum á vegum sveitafélaga og ríkis.

Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, MBA 2009-2011

Þórdís Björk SigurbjörnsdóttirNúverandi starfsheiti: Fjárfestir og ráðgjafi

Vinnustaður: Fjárfestingarfélagið Hegranes ehf 

Tölvupóstfang: thordis@pheignir.is 

Sími: 896-6886

Menntun: 2009 Háskólinn í Reykjavík: Ábyrgð og árangur stjórnarmanna, 2006-2009 Háskóli Íslands MBA með áherslu á stjórnun, 2000-2001 Endurmenntun HÍ Markaðs- og útflutningsfræði, 1999-2000 Skref fyrir Skref Leiðtogaþjálfun, 1995-1995 Stjórntækniskóli Ísland Markaðsfræði, 1992-1993 Stjórntækniskóli Íslands Rekstrartækni.

Fyrri starfsheiti: 2001-2005 Flugfélag Íslands, Deildar- og þjónustustjóri, 1996–2001 Flugfélag Íslands, Deildarstjóri Fríhafnarverslunar og þjónustu um borð, 1993 -1996 Café Myllan, Framkvæmdastjóri, 1992 -1993 Hótel Borg, Aðstoðarhótelstjóri, 1990 -1992, Hótel Holt, Gestamóttaka, 1988 -1990 Flughótel Keflavík. Gestamóttaka .

Reynsla af stjórnarstörfum: Ég sit í Aðalstjórn Stjörnunnar, stofnaði fjáröflunarnefnd fimleikadeildar Stjörnunnar, hef setið í Alþjóðanefnd FKA sl. 2 ár og sit í stjórn Fjárfestingarfélagsins Alladíns ehf. Ég er stjórnarmaður Mýr design og hef setið í stjórn og verið eigandi hugbúnaðarfyrirtækis og fjárfestingarfélags. Ég hef einnig setið í Markaðsráði Kringlunnar sem hefur yfirumsjón með sameiginlegum markaðsmálum verslunarmiðstöðarinnar í þrjú ár.

Þórlaug Jónatansdóttir, MBA 2013-2015

Þórlaug JónatansdóttirNúverandi starfsheiti: Yfirmaður innheimtu

Vinnustaður: Deloitte ehf

Tölvupóstfang: thorlaugjonatans@gmail.com / thorlaug@deloitte.is

Sími:  860-0881

Linkedin: Þórlaug Jónatansdóttir

Menntun: MBA HÍ (2013-2015), Háskólinn á Akureyri, B.S. í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun.

Fyrri starfsheiti: Deloitte, aðstoðarmaður í endurskoðun, Íslenski hugbúnaðarsjóðurinn, skrifstofustjóri, Íslenska útvarpsfélagið, markaðs- og kynningarfulltrúi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is