MBA nemendur 2000-2002 | MBA-nám í Háskóla Íslands

MBA nemendur 2000-2002

Í fyrsta MBA hópnum voru 45 nemendur. Við upphaf námsins var yngsti nemandinn 28 ára, sá elsti 58 ára og meðalaldurinn 38 ár. Bakgrunnur þeirra er afar fjölbreyttur bæði hvað varðar menntun og starfsreynslu.

Samvinna og samstaða einkenndi nemendahópinn í krefjandi og gefandi námi. Hér fyrir neðan er listi yfir nemendur, sem útskrifuðust 2002. Þeir munu með ánægju miðla af reynslu sinni af náminu ef eftir því verður óskað.

 

Nafn

 
Anna Elísabet Ólafsdóttir  
Anna María Proppé  
Arnbjörn Eyþórsson  
Árni Ólafsson  
Ásta Hrönn Maack  
Ástvaldur Jóhannsson  
Baldur Johnsen  
Egill Þórðarson  
Erla Sigríður Gestsdóttir  
Fannar Jónasson  
Guðjón Karl Reynisson  
Guðmundur Ingi Hauksson  
Guðmundur Karl Marinósson  
Guðmundur Ólafsson  
Guðni Björnsson  
Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir  
Guðrún S. Eyjólfsdóttir  
Gunnar Ármannsson  
Hannes Ottósson  
Hrönn Ingólfsdóttir  
Hrönn Pétursdóttir  
Ingólfur Örn Guðmundsson  
Ingólfur Þórisson  
Ingunn S. Þorsteinsdóttir  
Jón Ásgeir Sigurðsson  
Jón Níels Gíslason  
Jónína A. Sanders  
Kjartan Már Kjartansson  
Kristín Þorsteinsdóttir  
Magnús Ragnarsson  
Matthías Einar Jónasson  
Ómar Sigurðsson  
Óskar Borg  
Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir  
Raj Kumar Bonifacius  
Rósbjörg Jónsdóttir  
Sigríður Logadóttir  
Sigrún Elsa Smáradóttir  
Sigurður Garðarsson  
Sigurður Hrafn Kiernan  
Sigurlaug Ingibjörg Lövdahl  
Stefanía Katrín Karlsdóttir  
Steinar Frímannsson  
Steinn Eiríksson  
Una Eyþórsdóttir  
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is