Kynningarfundir | MBA-nám í Háskóla Íslands

Kynningarfundir

Eftir áramótin verða haldnir opnir kynningarfundir þar sem áhugasamir eru hvattir til að koma og kynna sér MBA-nám í Háskóla Íslands. Fyrirhugaðir kynningarfundir verða settir hér inn þegar nær líður.

Auk opinna kynningarfunda hvetjum við áhugasama um að óska eftir samtali við starfsfólk MBA-námsins í Háskóla Íslands og fræðast um námið.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is