Kennarar í MBA-náminu skólaárið 2019-2020 | MBA-nám í Háskóla Íslands

Kennarar í MBA-náminu skólaárið 2019-2020

Nútímalegt nám og kennsla er krefjandi samstarfsverkefni kennara og nemenda. Það á ekki síst við í MBA námi. Námið byggir á virkri þátttöku nemenda í tímum þar sem tekist er á við raunhæf verkefni. Þar skiptir sköpum að nemendur búa yfir ríkulegri reynslu, þekkingu og verkviti. Samspil þeirra og kennara í kennslustundum skapar því eftirsóknarverð lærdómstækifæri.

Í öllum námskeiðum í MBA-náminu er leitast við að uppfylla hæfniviðmið (learning outcomes) námsins. Þau snúa að þremur þáttum; þekkingu (knowledge), færni (skills) og hæfni (competencies).

Bakgrunnur nemenda og styrkleikar eru mismunandi og ávallt er reynt að koma til móts við þarfir hvers og eins með fjölbreyttum kennsluaðferðum og námsmati. Námskeiðin byggja hvert á öðru og fylla upp í þá heildarmynd sem leitast er við að skapa.

Kennarar, sem að náminu koma, eru ýmist fastir kennarar við skólann, sérfræðingar úr atvinnulífinu eða erlendir kennarar.

Árelía Guðmundsdóttir

Dósent - Háskóli Íslands

Forysta

Baldur Þórhallsson

Prófessor - Háskóli Íslands

Alþjóðaviðskipti

Elmar Hallgrímsson

 

Samningatækni

Finnur Magnússon

Aðjunkt - Háskóli Íslands

Alþjóðaviðskipti

Erlendur Davíðsson

 

Fjármál fyrirtækja

Friðrik Larsen

Lektor - Háskóli Íslands

Markaðir og vörumerki

Gylfi Magnússon

Dósent - Háskóli Íslands

Rekstrarumhverfið

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

Dósent - Háskóli Íslands

Stjórnun

Guðfinna S. Bjarnadóttir

Framkvæmdastj. LC Ráðgjöf

Stefnumótun

Gunnar Haraldsson

Framkvæmdastjóri Intellocon

Fjármálaheimurinn

Gunnar Stefánsson

Prófessor - Háskóli Íslands

Árangur í rekstri

Jón Gunnar Jónsson

Forstjóri Bankasýslu ríkisins

Alþjóðaviðskipti

Kári Kristinsson

Dósent - Háskóli Íslands

Gagnagreining

Lára Jóhannsdóttir

Prófessor - Háskóli Íslands

Sjálfbærni í rekstri

Magnús Þór Torfason

Lektor - Háskóli Íslands

Nýsköpun

 

 

 

Rúnar Steinn Ragnarsson

Framkv.stjóri - ITF Services ehf

Reikningshald

Sigmar Guðmundsson

Dagskrárgerðarmaður
Rás 2

Miðlun upplýsinga

Svala Guðmundsdóttir

Dósent - Háskóli Íslands

Alþjóðastjórnun

                                                    

 

Zoe Chance

Yale School of Management

Marketing Transformationin
in Digital Age

Nathan Novemsky

Yale School of Management

Marketing Transformation
in Digital Age

Ravi Dhar

Yale School of Management

Marketing Transformation
in Digital Age

K.Sudhir

Yale School of Management

Marketing Transformation in Digital Age

Jiwoong Shin

Yale School of Management

Marketing Transformation
in Digital age

Donna Tuths

Yale School of Management

Marketing Transformation
in Digital Age

 

 
Seth Farbman

IESE Business School

Leadership Program

Jon Iwata

IESE Business School

Leadership Program

 
   

Sebastien Brion

IESE Business School

Leadership Program
 

Tobias Dennerlein

IESE Business School

 Leadership Program

 

Alberto Ribera

IESE Business School

Leadership Program

Joaquim Vilà

IESE Business School

Leadership Program

   

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is