Kennarar í MBA-náminu skólaárið 2019-2020 | MBA-nám í Háskóla Íslands

Kennarar í MBA-náminu skólaárið 2019-2020

Nútímalegt nám og kennsla er krefjandi samstarfsverkefni kennara og nemenda. Það á ekki síst við í MBA námi. Námið byggir á virkri þátttöku nemenda í tímum þar sem tekist er á við raunhæf verkefni. Þar skiptir sköpum að nemendur búa yfir ríkulegri reynslu, þekkingu og verkviti. Samspil þeirra og kennara í kennslustundum skapar því eftirsóknarverð lærdómstækifæri.

Í öllum námskeiðum í MBA-náminu er leitast við að uppfylla hæfniviðmið (learning outcomes) námsins. Þau snúa að þremur þáttum; þekkingu (knowledge), færni (skills) og hæfni (competencies).

Bakgrunnur nemenda og styrkleikar eru mismunandi og ávallt er reynt að koma til móts við þarfir hvers og eins með fjölbreyttum kennsluaðferðum og námsmati. Námskeiðin byggja hvert á öðru og fylla upp í þá heildarmynd sem leitast er við að skapa.

Námskeiðum er skipt í fjögur þemu eftir því hve skylt efni þeirra er og hversu vel þau falla hvert að öðru. Leiðtogar úr hópi kennara fara árlega yfir efnisval og áherslur í hverju námskeiði og síðan í hverju þema fyrir sig. Þannig er heildarskipulag námsins reglulega endurskoðað.

Kennarar, sem að náminu koma, eru ýmist fastir kennarar við skólann, sérfræðingar úr atvinnulífinu eða erlendir kennarar.

Andrés Jónsson

Eigandi - Góð samskipti

Miðlun upplýsinga

Árelía Guðmundsdóttir

Dósent - Háskóli Íslands

Í eldlínunni

Baldur Þórhallsson

Prófessor - Háskóli Íslands

Alþjóðaviðskipti

Bharles J. Skuba

Prófessor - Georgetown University

Alþjóðaviðskipti

Chris Leupold

Dósent – Elon University

Í eldlínunni

Elmar Hallgrímsson

Lektor - Háskóli Íslands

Samningafærni og siðfræði

Erlendur Davíðsson

Sviðsstjóri Júpíter

Fjármál fyrirtækja

Friðrik Larsen

Lektor - Háskóli Íslands

Markaðsstarf og árangur

Gylfi Magnússon

Dósent - Háskóli Íslands

Rekstrarumhverfið

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

Dósent - Háskóli Íslands

Stjórnun og aðstæður

Gunnar Haraldsson

Framkvæmdastjóri Intellocon

Fjármálaheimurinn

Gunnar Stefánsson

Prófessor - Háskóli Íslands

Árangur í rekstri

Jón Gunnar Jónsson

Forstjóri Bankasýslu ríkisins

Alþjóðaviðskipti

Jozef Szamosfalvi

Managing Director - ExWorks Capital

Alþjóðaviðskipti

Kári Kristinsson

Dósent - Háskóli Íslands

Hagnýt tölfræði og ákvarðanir

Magnús Þór Torfason

Lektor - Háskóli Íslands

Frumkvöðlar og nýsköpun

Michael R. Czinkota

Prófessor - Georgetown University

Alþjóðaviðskipti

Runólfur Smári Steinþórsson

Prófessor - Háskóli Íslands

Stefnumótun og samkeppnishæfni

Rúnar Steinn Ragnarsson

Framkv.stjóri - ITF Services ehf

Reikningshaldið og uppgjörið

Svala Guðmundsdóttir

Dósent - Háskóli Íslands

Alþjóðasamskipti

Thomas Cooke

Prófessor - Georgetown University

Alþjóðaviðskipti

 

 

Þóra Christiansen

Aðjunkt - Háskóli Íslands

Samningafærni og siðfræð

Þórhallur Gunnarsson

Framkvæmdastjóri - Sagafilm

Miðlun upplýsinga

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is