Inntökuskilyrði | MBA-nám í Háskóla Íslands

Inntökuskilyrði

Almenna reglan er sú að umsækjendur hafi lokið háskólaprófi og hafi þriggja ára starfsreynslu, sbr. upplýsingarnar um það fyrir hverja MBA námið er hugsað. 

Við mat á umsækjendum verður þó ekki horft á háskólaprófið og lengd starfsreynslunnar eingöngu. 

Reynslan af stjórnun þ.m.t. árangur og ábyrgð í starfi vegur mikið sem og reynsla af sérfræðistörfum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is