Gerð lokaverkefna | MBA-nám í Háskóla Íslands

Gerð lokaverkefna

Í lok MBA-námsins vinna nemendur hagnýtt lokaverkefni þar sem þeim gefst tækifæri til að kafa dýpra inn á sitt áhugasvið undir handleiðslu leiðbeinenda sem hafa sérþekkingu á viðkomandi sviði.

Vinna við lokaverkefni hefst strax við upphaf síðasta misseris námsins og vinna nemendur að verkefninu út misserið.

Í lokaverkefnum gefst nemendum tækifæri til þess að nýta þekkingu sína úr öðrum námskeiðum og ljúka náminu með því að vinna að verkefni í tengslum við sitt áhugasvið.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is