Útskrift MBA nema | MBA-nám í Háskóla Íslands

Útskrift MBA nema

Það var glaðbeittur og stoltur hópur MBA nema sem útskrifaðist 22. júní sl.  Að baki eru tvö ár mikilla áskorana; þekkingarlega, faglega og persónulega.  Við óskum þeim innilega til hamingju og við hlökkum til að fylgjast með þeim í framtíðinni.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is