Hádegisfundur föstudaginn 28. desember | MBA-nám í Háskóla Íslands

Hádegisfundur föstudaginn 28. desember

Að byggja upp vörumerki á heimsvísu, íslenskt start-up í Hong Kong!

Hádegisfyrirlestur - föstudaginn 28. desember í HT 101 kl. 12.00-13.00

Pétur Hannes Ólafsson, annar stofnenda start-up fyrirtækisins ONANOFF í Hong Kong, mun kynna starfsemi fyrirtækisins og segja frá tilurð þess. ONANOFF sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á endingargóðum og öruggum heyrnartólum fyrir börn og eru þau til sölu í 64 löndum og má finna í verslunum á borð við Target, Orange, Toys’r’us, Hamleys, Staples og á Amazon.

Skráning á viðburðinn er hér að neðan.

CAPTCHA
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
2 + 4 =
Solve this simple math problem and enter the result. E.g. for 1+3, enter 4.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is