MBA-kynningarfundur 9. maí 2018 | MBA-nám í Háskóla Íslands

MBA-kynningarfundur 9. maí 2018

Kynningarfundur MBA-námsins í Háskóla Íslands verður haldinn miðvikudaginn 9. maí 2018 kl. 12:10-12:50 í Ingjaldsstofu 101 Háskólatorgi.

Svala Guðmundsdóttir, stjórnarformaður MBA-námsins kynnir námið og mun Kjartan Örn Sigurðsson MBA2017 og Marín Þórsdóttir MBA2016 segja frá reynslu sinni af náminu.

Hvort sem þú vilt þróast úr sérfræðingi í stjórnanda, úr stjórnanda í leiðtoga, skipta um starfsumhverfi eða stofna þitt eigið fyrirtæki þá er MBA nám við Háskóla Íslands sterkur leikur. Í náminu eflir þú persónulega færni og þekkingu á rekstri fyrirtækja og kraft til að mæta nýjum áskorunum.

Tími: Miðvikudaginn 9. maí kl. 12:10 - 12:50

Staður: Stofa HT-101 á Háskólatorgi, Ingjaldsstofa

Boðið verður upp á létta hádegishressingu

Skráið ykkur á kynningarfundinn hér:

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is