MBA-námið lykillinn að því að stofna fyrirtækið | MBA-nám í Háskóla Íslands

MBA-námið lykillinn að því að stofna fyrirtækið

Vilborg Arna Gissurardóttir framkvæmdastjóri Tinda Travel og MBA2011 var í viðtali á Hringbraut hjá Jóni G. Haukssyni síðastliðinn mánudag. Vilborg lauk MBA-náminu frá Háskóla Íslands árið 2011 og stofnaði fyrirtækið Tindar Travel ári síðar og segir Vilborg að námið hafi verið lykillinn að því að stofna fyrirtækið. 

Sjá má viðtalið í heild sinni hér

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is