Tímarit um ávöxtun allra innlánsreikninga | MBA-nám í Háskóla Íslands

Tímarit um ávöxtun allra innlánsreikninga

Athyglisvert tímarit kom út á dögunum þar sem birt er ítarleg úttekt á ávöxtun allra innlánsreikninga í bankakerfinu á Íslandi á síðasta ári sem og ávöxtun helstu sjóða stærstu verðbréfafyrirtækjanna. Einnig er þar fróðlegt yfirlit yfir stærstu hluthafana í fyrirtækjum á aðallista Nasdaq sem og helstu lykiltölur fyrirtækjanna. Tímaritið heitir einfaldlega Fjármál og ávöxtun og er útgefandi þess Jón G. Hauksson.

Með því að smella hér er hægt að nálgast blaðið sem flettirit.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is