Kynningarfundur MBA-námsins 27.apríl | MBA-nám í Háskóla Íslands

Warning message

Submissions for this form are closed.

Kynningarfundur MBA-námsins 27.apríl

Ertu á tímamótum?

Fimmtudaginn 27. apríl verður haldinn kynningarfundur MBA-námsins í Háskóla Íslands. Fundurinn verður haldinn í stofu HT-101 á Háskólatorgi og er frá kl 12:10 - 12:50.

Magnús Pálsson forstöðumaður MBA-námsins kynnir námið og fyrirkomulag þess og Egill Jóhannsson MBA 2017, forstjóri Brimborgar og Þórunn Inga Ingjaldsdóttir MBA 2017, framkvæmdastjóri íþróttasviðs Altis segja frá reynslu sinni af náminu. Boðið verður upp á létta hádegishressingu.

MBA-námið í Háskóla Íslands er hagnýtt meistaranám fyrir stjórnendur og sérfræðinga hugsað fyrir þá sem hafa reynslu af stjórnunarstörfum og vilja auka þekkingu sína og færni í stjórnun og rekstri.

Skráðu þig núna á fundinn hér fyrir neðan

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is