Fréttir og viðburðir | MBA-nám í Háskóla Íslands

Fréttir og viðburðir

Frábær stemning á golfmóti MBA félagsins Golfmót MBA félagsins, félags útskrifaðra MBA frá Háskóla Íslands, fór fram á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal...
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands tók á móti nýjum hópi MBA-nema
MBA-námið fer vel af stað MBA-námið hófst fyrr í mánuðinum þegar við tókum á móti nýjum hópi nú í ágúst. Seinna árs MBA-nemar,...
Egill Jóhannsson brautskráður með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Mynd: Kristinn Ingvarsson
„Ég upplifði að ég væri að nýta eitthvað úr náminu á hverjum degi“ Egill Jóhannsson lauk MBA-námi frá Háskóla Íslands í vor og hlaut hann ágætiseinkunnina 9,26 sem er hæsta...
MBA-hópurinn 2015-2017 á lokakvöldi MBA-námsins. Til hamingju! Mynd: Kristján Maack
Til hamingju með áfangann kæri MBA-hópur 2017! Gleðin var í hávegum höfð á lokakvöldi MBA-námsins sem haldið var á Björtuloftum í Hörpu föstudagskvöldið 16...
MBA stjórnendanám í Háskóla Íslands fær alþjóðlega framhaldsvottun Alþjóðlegu samtökin AMBA (Association of MBA's), sem hafa það að markmiði að efla gæði menntunar á sviði...
Fannar, Ásgeir, Magnús og Kjartan Már
Allir með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands Fjórir bæjarstjórar á Suðurnesjum í stjórn Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja.
Kynningarfundur MBA-námsins 27.apríl Kynningin verður haldin í stofu HT-101 kl.12:10-12:50.  
Sunna Ólafsdóttir Wallevik
Glæsilegur árangur MBA nemanda Útskrifaðist með ágætiseinkunn úr MBA náminu
Kynningarfundur MBA-námsins 7. mars á Akureyri Ertu á tímamótum? Þriðjudaginn 7. mars verður haldinn kynningarfundur MBA-námsins á Akureyri.
Þór Sigfússon, Berta Daníelsdóttir, Magnús Pálsson og Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Þar gerast hlutirnir „Eftir alla stefnumótunar- og hugmyndafundina höfum við fundið okkar syllu; vinna með frumkvöðlum og aðilum í...
Vel heppnaður hádegisfundur MBA námsins og ÍMARK Af hverju er Íslandsstofa markaðsfyrirtæki ársins?
Runólfur Smári Steinþórsson, Michael E. Porter og Gylfi Magnússon
Ný og sérstök nálgun í kennslu í MBA náminu í Háskóla Íslands Runólfur Smári Steinþórsson prófessor og Gylfi Magnússon dósent voru nýverið á árlegri vinnustofu kennara í...
MBA nemendur í námsferð til Washington DC Nýverið fóru MBA nemendur í Háskóla Íslands á öðru ári í námsferð til Washington DC.
Hluti af nemendum sem kynntu verkefnið ásamt Töru frá Starbucks
MBA nemar frá Háskóla Íslands með kynningu í höfuðstöðvum Starbucks MBA-nemar frá Háskóla Íslands kynntu hugmyndir sínar um útfærslu á ákveðnum rekstrarlegum þáttum fyrir...
Haustfagnaður MBA - námsins Það var mikil gleði á haustfagnaði MBA-námsins sem haldin var á Grand Hótel Reykjavík.

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is