Fréttir og viðburðir | MBA-nám í Háskóla Íslands

Fréttir og viðburðir

Hin árlega námsferð til Georgetown University í Washington DC hafin MBA-2018 hópurinn okkar er mættur til Washington DC í námsferð sem hefur verið unnin í samstarfi við...
Tara Hastings Diversity Manager hjá Starbucks var gestakennari í MBA-náminu Um helgina fengum við gestakennara frá Starbucks í námskeiðið Alþjóðasamskipti sem Svala Guðmundsóttir dósent...
„Nýsköpun er orkugjafi sem hvert fyrirtæki þarf á að halda“ Við fengum góða gesti í heimsókn á fund MBA námsins sem haldinn var í Húsi Vigdísar, Veröld í gær 9. október...
Ræðum nýsköpun í orkumálum í stofu 007 í húsi Vigdísar MBA-námið við Háskóla Íslands stendur fyrir opnum fundi um nýsköpun og virkjun hugvits í orkumálum í...
Frábær stemning á golfmóti MBA félagsins Golfmót MBA félagsins, félags útskrifaðra MBA frá Háskóla Íslands, fór fram á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal...
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands tók á móti nýjum hópi MBA-nema
MBA-námið fer vel af stað MBA-námið hófst fyrr í mánuðinum þegar við tókum á móti nýjum hópi nú í ágúst. Seinna árs MBA-nemar,...
Egill Jóhannsson brautskráður með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Mynd: Kristinn Ingvarsson
„Ég upplifði að ég væri að nýta eitthvað úr náminu á hverjum degi“ Egill Jóhannsson lauk MBA-námi frá Háskóla Íslands í vor og hlaut hann ágætiseinkunnina 9,26 sem er hæsta...
MBA-hópurinn 2015-2017 á lokakvöldi MBA-námsins. Til hamingju! Mynd: Kristján Maack
Til hamingju með áfangann kæri MBA-hópur 2017! Gleðin var í hávegum höfð á lokakvöldi MBA-námsins sem haldið var á Björtuloftum í Hörpu föstudagskvöldið 16...
MBA stjórnendanám í Háskóla Íslands fær alþjóðlega framhaldsvottun Alþjóðlegu samtökin AMBA (Association of MBA's), sem hafa það að markmiði að efla gæði menntunar á sviði...
Fannar, Ásgeir, Magnús og Kjartan Már
Allir með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands Fjórir bæjarstjórar á Suðurnesjum í stjórn Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja.
Kynningarfundur MBA-námsins 27.apríl Kynningin verður haldin í stofu HT-101 kl.12:10-12:50.  
Sunna Ólafsdóttir Wallevik
Glæsilegur árangur MBA nemanda Útskrifaðist með ágætiseinkunn úr MBA náminu
Kynningarfundur MBA-námsins 7. mars á Akureyri Ertu á tímamótum? Þriðjudaginn 7. mars verður haldinn kynningarfundur MBA-námsins á Akureyri.
Þór Sigfússon, Berta Daníelsdóttir, Magnús Pálsson og Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Þar gerast hlutirnir „Eftir alla stefnumótunar- og hugmyndafundina höfum við fundið okkar syllu; vinna með frumkvöðlum og aðilum í...
Vel heppnaður hádegisfundur MBA námsins og ÍMARK Af hverju er Íslandsstofa markaðsfyrirtæki ársins?

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is