Fréttir og viðburðir | MBA-nám í Háskóla Íslands

Fréttir og viðburðir

Hlynur Jóhannsson, deildarstjóri miðstofu í fjársýsludeild í höfuðstöðvum ECCO og MBA frá HÍ.
„MBA opnaði mér dyr í Danmörku“ Hlynur var í MBA-hópnum sem útskrifaðist vorið 2008. „Ég hef stundum sagt að MBA-námið hafi opnað mér dyr hér...
Sigríður Guðmundsdóttir MBA 2018, mannauðsstjóri Eimskips á Íslandi
Næsti MBA-kynningarfundur verður þriðjudaginn 6. mars Þriðjudaginn 6. mars verður næsti MBA-kynningarfundur haldinn í Háskóla Íslands í Ingjaldsstofu kl. 1210-12:...
Arngrímur Fannar Haraldsson, viðskiptastjóri tónleikahalds í Hörpu.
„Harpa engu öðru húsi lík“ Arngrímur Fannar Haraldsson, viðskiptastjóri tónleikahalds Hörpu, segir að yfir tvær milljónir gesta hafi...
Sigþór Kristinn Skúlason, framkvæmdastjóri Airport Associates á Keflavíkurflugvelli og MBA frá HÍ vorið 2013.
„Höfum hlaupið hratt“ „Ég er ánægðastur með að okkur hafi tekist að halda tökum á rekstrinum þrátt fyrir þennan ofurvöxt í fjölda...
Sunna Ólafsdóttir Wallevik, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins Gerosion.
„MBA var sniðið fyrir mig“ „Ég er með tæknilegan bakgrunn í verkfræði og raunvísindum og fann að mig vantaði menntun og kunnáttu í...
Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, var í MBA-hópnum sem útskrifaðist árið 2016.
„Mörg praktísk og raunhæf verkefni“ Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, var með góða reynslu sem framkvæmdastjóri og öflugt...
Sigríður Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Eimskips á Íslandi.
„MBA er góð þjálfun í að taka ákvarðanir“ „Námið hefur verið krefjandi og hefur eflt mig á svo margvíslegan hátt, maður hefur ítrekað þurft að fara út...
Magnús Ólafur Kristjánsson, MBA, verkefnastjóri hjá KPMG á Akureyri.
„MBA var vítamínsprauta“ Magnús Ólafur Kristjánsson, MBA, verkefnastjóri hjá KPMG á Akureyri, segir MBA-námið í HÍ hafa verið...
Sigríður Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Eimskips á Íslandi, Magnús Kristjánsson, ráðgjafi hjá KPMG, Sigþór Skúlason, forstjóri Airport Associates, Arngrímur Fannar Haraldsson, viðskiptastjóri hjá Hörpu og Guðrún Ragna Guðnadóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu
Næsta skref á þínum ferli - MBA kynningarfundur 23. janúar Fyrsti kynningarfundur MBA námsins 2018 verður haldinn þriðjudaginn 23. janúar kl. 12:10-12:50 í HT101. ...
Jón Ólafur Halldórsson forstjóri Olís var gestur MBA-námsins Jón Ólafur fjallaði um reynslu sína af því að taka við sem forstjóri Olís, fyrstu 200 dögunum og þeirri...
Góðir gestir frá Syddansk Universitet (SDU) Torben Damgaard og Mads Bruun Ingstrup frá SDU (Syddansk Universitet) voru gestir MBA námsins 1. desember...
Hin árlega námsferð til Georgetown University í Washington DC hafin MBA-2018 hópurinn okkar er mættur til Washington DC í námsferð sem hefur verið unnin í samstarfi við...
Tara Hastings Diversity Manager hjá Starbucks var gestakennari í MBA-náminu Um helgina fengum við gestakennara frá Starbucks í námskeiðið Alþjóðasamskipti sem Svala Guðmundsóttir dósent...
„Nýsköpun er orkugjafi sem hvert fyrirtæki þarf á að halda“ Við fengum góða gesti í heimsókn á fund MBA námsins sem haldinn var í Húsi Vigdísar, Veröld í gær 9. október...
Ræðum nýsköpun í orkumálum í stofu 007 í húsi Vigdísar MBA-námið við Háskóla Íslands stendur fyrir opnum fundi um nýsköpun og virkjun hugvits í orkumálum í...
Frábær stemning á golfmóti MBA félagsins Golfmót MBA félagsins, félags útskrifaðra MBA frá Háskóla Íslands, fór fram á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is